Boston - Indiana 21. apríl 2005 00:01 Viðureign Boston Celtics og Indiana Pacers verður forvitnilegt einvígi, en margir hallast að því að Indiana liðið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Boston er með heimavallarréttinn í rimmunni og hefur á að skipa mjög skemmtilegu sóknarliði með fjölmörg vopn þeim megin vallarins. Lykilmenn liðsins eins og Gary Payton, Paul Pierce, Ricky Davis að ógleymdum Antoine Walker, geta gert hvaða liði sem er skráveifu ef þeir detta í stuð. Endurkoma Walkers í liðið varð öllum að óvörum til þess að bæta leik liðsins og það var hann að öðrum ólöstuðum sem tryggði liðinu efsta sætið í Atlantshafsriðlinum í fyrsta skipti í háa herrans tíð. Varnarleikurinn er þó Akkílesarhæll liðsins og saga úrslitakeppninnar er ekki á bandi veikra varnarliða, svo að Indiana gæti allt eins komið á óvart og stolið sigrinum í þessu einvígi. Lið Indiana varð fyrir áfalli þegar ólátabelgurinn Ron Artest var settur í bann út tímabilið, en nú bíða leikmenn liðsins eftir að heilladísirnar snúist þeim á band. Reggie Miller er leiðtogi liðsins og hann er að leika sína síðustu leiki á ferlinum, svo að félagar hans vilja eflaust tryggja honum sem lengsta veru í deildinni. Jermaine O´Neal er að snúa aftur úr erfiðum meiðslum og liðið verður að hafa hann í sínu besta formi í úrslitakeppninni, sem og Stephen Jackson sem er liðinu mikilvægur bæði sóknar- og varnarlega. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöld í Boston NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira
Viðureign Boston Celtics og Indiana Pacers verður forvitnilegt einvígi, en margir hallast að því að Indiana liðið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Boston er með heimavallarréttinn í rimmunni og hefur á að skipa mjög skemmtilegu sóknarliði með fjölmörg vopn þeim megin vallarins. Lykilmenn liðsins eins og Gary Payton, Paul Pierce, Ricky Davis að ógleymdum Antoine Walker, geta gert hvaða liði sem er skráveifu ef þeir detta í stuð. Endurkoma Walkers í liðið varð öllum að óvörum til þess að bæta leik liðsins og það var hann að öðrum ólöstuðum sem tryggði liðinu efsta sætið í Atlantshafsriðlinum í fyrsta skipti í háa herrans tíð. Varnarleikurinn er þó Akkílesarhæll liðsins og saga úrslitakeppninnar er ekki á bandi veikra varnarliða, svo að Indiana gæti allt eins komið á óvart og stolið sigrinum í þessu einvígi. Lið Indiana varð fyrir áfalli þegar ólátabelgurinn Ron Artest var settur í bann út tímabilið, en nú bíða leikmenn liðsins eftir að heilladísirnar snúist þeim á band. Reggie Miller er leiðtogi liðsins og hann er að leika sína síðustu leiki á ferlinum, svo að félagar hans vilja eflaust tryggja honum sem lengsta veru í deildinni. Jermaine O´Neal er að snúa aftur úr erfiðum meiðslum og liðið verður að hafa hann í sínu besta formi í úrslitakeppninni, sem og Stephen Jackson sem er liðinu mikilvægur bæði sóknar- og varnarlega. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöld í Boston
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira