Sannleikanum hagrætt að mati Fram 9. ágúst 2005 00:01 Í yfirlýsingu frá Fram segir að frjálslega sé farið með sannleikann í tengslum við félagaskipti Bo Henriksen frá Val til Fram. "Fyrir það fyrsta þá voru það ekki við sem sóttumst eftir því að fá Bo Henriksen yfir í Fram heldu voru það Valsarar sem vildu losna undan samningi sínum við Bo Henriksen, það var haft samband við okkur og við spurðir hvort að við vildum fá Bo og niðurstaðan var sú að Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram taldi hann geta nýst okkur í lokaátökin í deildinni. Það er ekki um neitt lán eða yfirtöku á samningi Vals að ræða heldur riftu Valsmenn samningi sínum við Bo Henriksen og við sömdum við hann til loka þessa tímabils. Annað er það að ég hef ekki handsalað eitt eða neitt við Börk formann Vals enda hef ég ekki hitt hann varðandi þetta mál, öll samskipti um þetta mál voru við Unnar framkvæmdastjóra Vals og fóru þau öll fram símleiðis. Ég skora á Valsmenn að birta þennan undirritaða samning til að staðfestingar á ummælum Willums þjálfara Vals á Sýn í gærkvöldi. Valsmenn hafa farið ansi létt með staðreyndir í þessu máli, allt frá því að vera munnlegt samkomulag, handsalað heiðursamkomulag yfir í undirskrifaðan samning. Eftir stendur er að Bo Henriksen er Framarari og mun spila með okkur út þessa leiktíð." Fram kveðja, Brynjar Jóhannesson Framkvæmdastjóri Fram FFR. Íslenski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Í yfirlýsingu frá Fram segir að frjálslega sé farið með sannleikann í tengslum við félagaskipti Bo Henriksen frá Val til Fram. "Fyrir það fyrsta þá voru það ekki við sem sóttumst eftir því að fá Bo Henriksen yfir í Fram heldu voru það Valsarar sem vildu losna undan samningi sínum við Bo Henriksen, það var haft samband við okkur og við spurðir hvort að við vildum fá Bo og niðurstaðan var sú að Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram taldi hann geta nýst okkur í lokaátökin í deildinni. Það er ekki um neitt lán eða yfirtöku á samningi Vals að ræða heldur riftu Valsmenn samningi sínum við Bo Henriksen og við sömdum við hann til loka þessa tímabils. Annað er það að ég hef ekki handsalað eitt eða neitt við Börk formann Vals enda hef ég ekki hitt hann varðandi þetta mál, öll samskipti um þetta mál voru við Unnar framkvæmdastjóra Vals og fóru þau öll fram símleiðis. Ég skora á Valsmenn að birta þennan undirritaða samning til að staðfestingar á ummælum Willums þjálfara Vals á Sýn í gærkvöldi. Valsmenn hafa farið ansi létt með staðreyndir í þessu máli, allt frá því að vera munnlegt samkomulag, handsalað heiðursamkomulag yfir í undirskrifaðan samning. Eftir stendur er að Bo Henriksen er Framarari og mun spila með okkur út þessa leiktíð." Fram kveðja, Brynjar Jóhannesson Framkvæmdastjóri Fram FFR.
Íslenski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira