Hæstiréttur vísaði í gær frá dómi kröfu Orkuveitu Reykjavíkur um að álit Kærunefndar útboðsmála þess efnis að Orkuveitan væri skaðabótaskyld gagnvart Toshiba vegna útboðs fyrir búnað til Hellisheiðarvirkjunar.
Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að fjalla um málið fyrir rétti þar sem álit kærunefndar sé ekki bindandi fyrir málsaðila.