Defoe fær óumbeðið jólafrí 18. desember 2005 17:47 Jermaine Defoe missir af jólatörninni með Tottenham, en hann er meiddur á ökkla NordicPhotos/GettyImages Enski landsliðsmaðurinn Jermaine Defoe meiddist á ökkla í leiknum gegn Middlesbrough í dag og telur Martin Jol, stjóri liðsins, að hann muni verða frá í að minnsta kosti tvær vikur fyrir vikið. Þetta eru mjög slæm tíðindi fyrir lið Tottenham, sem er við það að missa egypska framherjan Mido í Afríkukeppnina og hefur því úr litlu að moða með framherja í hinni stífu jólatörn sem framundan er. Martin Jol var þrátt fyrir það mjög ánægður með baráttu sinna manna á Riverside í dag, þó hann hefði síður kosið að fá á sig þrjú mörk. "Við þurfum klárlega fleiri mörkum að halda frá miðjumönnum okkar og því var ég mjög ánægður með að fá mark frá Jenas í dag. Lið okkar sýndi líkamlegan styrk sinn, liðsanda og skapgerð með því að ná að koma tvisvar til baka og jafna í dag, en það er eitthvað sem ég hefði ekki séð frá þessu liði á síðustu leiktíð. Stefna okkar er enda að komast í Evrópukeppnina á næsta ári og liðið er komið með hugarfar til að vinna leiki." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Jermaine Defoe meiddist á ökkla í leiknum gegn Middlesbrough í dag og telur Martin Jol, stjóri liðsins, að hann muni verða frá í að minnsta kosti tvær vikur fyrir vikið. Þetta eru mjög slæm tíðindi fyrir lið Tottenham, sem er við það að missa egypska framherjan Mido í Afríkukeppnina og hefur því úr litlu að moða með framherja í hinni stífu jólatörn sem framundan er. Martin Jol var þrátt fyrir það mjög ánægður með baráttu sinna manna á Riverside í dag, þó hann hefði síður kosið að fá á sig þrjú mörk. "Við þurfum klárlega fleiri mörkum að halda frá miðjumönnum okkar og því var ég mjög ánægður með að fá mark frá Jenas í dag. Lið okkar sýndi líkamlegan styrk sinn, liðsanda og skapgerð með því að ná að koma tvisvar til baka og jafna í dag, en það er eitthvað sem ég hefði ekki séð frá þessu liði á síðustu leiktíð. Stefna okkar er enda að komast í Evrópukeppnina á næsta ári og liðið er komið með hugarfar til að vinna leiki."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Sjá meira