Ofbeldisverkið enn óútskýrt 11. júlí 2006 07:00 Zinedine Zidane Mætti í matarboð hjá Jacques Chirac í gær, ásamt öðrum meðlimum franska landsliðsins. MYND/Nordicphotos/afp Miklar umræður hafa verið um ofbeldisverk Zinedines Zidane á HM í fótbolta, en hann gekk, að því er virtist sallarólegur, upp að Ítalanum Marco Materazzi og skallaði hann beint á brjóstkassann í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Materazzi hafði stuttu áður tekið utan um axlir Zidanes í ítölsku vörninni og líklega látið einhver misfalleg orð falla um Frakkann knáa. Kenningar eru uppi um að Materazzi hafi sagt eitthvað um móður Zidane, en SOS-samtökin frönsku, sem berjast gegn kynþáttahatri, segjast hafa ýmsar heimildir fyrir því að Materazzi hafi kallað Zidane "sóðalegan hryðjuverkamann," en Zidane er múslimi af alsírsku bergi brotinn. Materazzi neitaði þeim ásökunum í viðtali við ítalska fjölmiðla í gær, en vildi ekki skýra nákvæmlega frá því hvað hann hefði sagt. Thierre Henry, sóknarmaður franska liðsins, minnti á að Zidane var alinn upp og lærði að spila fótbolta í fátæku hverfi þar sem eðlilegt var að svara móðgunum með ofbeldi. "Það má fjarlægja manninn úr gettóinu, en það er ekki hægt að fjarlægja gettóið úr manninum," sagði Henry. Þetta þykja raunaleg endalok á ferli hins goðsagnakennda Zidane, sem var kosinn maður mótsins, áður en atvikið átti sér stað. Erlent Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Miklar umræður hafa verið um ofbeldisverk Zinedines Zidane á HM í fótbolta, en hann gekk, að því er virtist sallarólegur, upp að Ítalanum Marco Materazzi og skallaði hann beint á brjóstkassann í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Materazzi hafði stuttu áður tekið utan um axlir Zidanes í ítölsku vörninni og líklega látið einhver misfalleg orð falla um Frakkann knáa. Kenningar eru uppi um að Materazzi hafi sagt eitthvað um móður Zidane, en SOS-samtökin frönsku, sem berjast gegn kynþáttahatri, segjast hafa ýmsar heimildir fyrir því að Materazzi hafi kallað Zidane "sóðalegan hryðjuverkamann," en Zidane er múslimi af alsírsku bergi brotinn. Materazzi neitaði þeim ásökunum í viðtali við ítalska fjölmiðla í gær, en vildi ekki skýra nákvæmlega frá því hvað hann hefði sagt. Thierre Henry, sóknarmaður franska liðsins, minnti á að Zidane var alinn upp og lærði að spila fótbolta í fátæku hverfi þar sem eðlilegt var að svara móðgunum með ofbeldi. "Það má fjarlægja manninn úr gettóinu, en það er ekki hægt að fjarlægja gettóið úr manninum," sagði Henry. Þetta þykja raunaleg endalok á ferli hins goðsagnakennda Zidane, sem var kosinn maður mótsins, áður en atvikið átti sér stað.
Erlent Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira