Sameinast í harðri andstöðu 14. júlí 2006 06:00 Frá hinsegin göngu í Jerúsalem. Hundruð manna tóku þátt í göngunni árið 2004, en búist er við 20 þúsund gestum í ár. fréttablaðið/ap Í næsta mánuði stóð til að samkynhneigðir í Ísrael myndu efna til alþjóðlegrar göngu í Jerúsalem. Gangan átti að verða raunverulegt sameiningarafl hinna andstæðu trúarhópa í þessari stríðshrjáðu borg. Reyndar má segja að því takmarki hafi nú þegar verið náð, þótt með öðrum hætti sé en til var ætlast. Helstu trúarhópar borgarinnar hafa sameinast í harðri andstöðu gegn göngunni. Leiðtogar kristinna manna fordæma hana, róttækir gyðingar hafa boðið fé til höfuðs þátttakendum og múslimskir klerkar hafa hótað því að fylla göturnar af mótmælendum. Hinir illu eru að koma til Jerúsalemborgar til þess að vanhelga æru hennar og niðurlægja dýrð hennar með athöfnum sem lögmálsbókin fyrirlítur og sem öll trúarbrögð fyrirlíta, segir í bréfi sem Shlomo Amar, annar tveggja æðstu rabbína Ísraels, sendi til Benedikts páfa, þar sem hann hvatti páfa til þess að senda frá sér sterka, tilfinningaríka og ótvíræða yfirlýsingu gegn þessu hræðilega fyrirbæri. Erlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Í næsta mánuði stóð til að samkynhneigðir í Ísrael myndu efna til alþjóðlegrar göngu í Jerúsalem. Gangan átti að verða raunverulegt sameiningarafl hinna andstæðu trúarhópa í þessari stríðshrjáðu borg. Reyndar má segja að því takmarki hafi nú þegar verið náð, þótt með öðrum hætti sé en til var ætlast. Helstu trúarhópar borgarinnar hafa sameinast í harðri andstöðu gegn göngunni. Leiðtogar kristinna manna fordæma hana, róttækir gyðingar hafa boðið fé til höfuðs þátttakendum og múslimskir klerkar hafa hótað því að fylla göturnar af mótmælendum. Hinir illu eru að koma til Jerúsalemborgar til þess að vanhelga æru hennar og niðurlægja dýrð hennar með athöfnum sem lögmálsbókin fyrirlítur og sem öll trúarbrögð fyrirlíta, segir í bréfi sem Shlomo Amar, annar tveggja æðstu rabbína Ísraels, sendi til Benedikts páfa, þar sem hann hvatti páfa til þess að senda frá sér sterka, tilfinningaríka og ótvíræða yfirlýsingu gegn þessu hræðilega fyrirbæri.
Erlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira