Ríkisstjórnin krafin svara 5. ágúst 2006 07:00 Göran Persson Sænski forsætisráðherrann hefur lítið viljað tjá sig um kjarnorkumálin nú þegar rúmur mánuður er til kosninga. MYND/nordicphotos/afp Nú, þegar aðeins rúmur mánuður er til þingkosninga í Svíþjóð, kröfðust þingmenn bæði stjórnar- og stjórnarandstöðuflokka þess í gær að ríkisstjórnin skýrði stefnu sína í kjarnorkumálum í kjölfar þess að slökkt hefur verið á helmingi allra kjarnaofna í landinu. Slökkt var á ofnunum af öryggis- og viðhaldsástæðum eftir atvik sem varð í einu kjarnorkuverinu í síðustu viku, en það þótti sýna að öryggiskerfi kjarnorkuveranna væru ekki eins áreiðanleg og vera ber. Sænsk kjarnorkumálayfirvöld sögðu í gær að ekki stæði til að slökkva á fleiri ofnum og þrátt fyrir að fimm af tíu kjarnaofnum landsins væru ekki í gangi ætti það ekki að valda teljandi röskun á raforkumarkaðnum. Að öllu jöfnu sjá kjarnorkuverin Svíum fyrir helmingi raforkuþarfar sinnar. Göran Persson forsætisráðherra og aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni hafa lítið viljað tjá sig um málið, en stjórnin er bundin af því að árið 1980 var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu að Svíar hættu að nota kjarnorku. Nýjustu skoðanakannanir hafa aftur á móti sýnt afgerandi stuðning Svía við að halda í kjarnorkuna. Árið 1997 kynnti stjórnin áætlun um að úrelda alla þá tólf kjarnaofna sem þá voru starfræktir í landinu. Tveimur hefur verið lokað síðan. Erlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Nú, þegar aðeins rúmur mánuður er til þingkosninga í Svíþjóð, kröfðust þingmenn bæði stjórnar- og stjórnarandstöðuflokka þess í gær að ríkisstjórnin skýrði stefnu sína í kjarnorkumálum í kjölfar þess að slökkt hefur verið á helmingi allra kjarnaofna í landinu. Slökkt var á ofnunum af öryggis- og viðhaldsástæðum eftir atvik sem varð í einu kjarnorkuverinu í síðustu viku, en það þótti sýna að öryggiskerfi kjarnorkuveranna væru ekki eins áreiðanleg og vera ber. Sænsk kjarnorkumálayfirvöld sögðu í gær að ekki stæði til að slökkva á fleiri ofnum og þrátt fyrir að fimm af tíu kjarnaofnum landsins væru ekki í gangi ætti það ekki að valda teljandi röskun á raforkumarkaðnum. Að öllu jöfnu sjá kjarnorkuverin Svíum fyrir helmingi raforkuþarfar sinnar. Göran Persson forsætisráðherra og aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni hafa lítið viljað tjá sig um málið, en stjórnin er bundin af því að árið 1980 var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu að Svíar hættu að nota kjarnorku. Nýjustu skoðanakannanir hafa aftur á móti sýnt afgerandi stuðning Svía við að halda í kjarnorkuna. Árið 1997 kynnti stjórnin áætlun um að úrelda alla þá tólf kjarnaofna sem þá voru starfræktir í landinu. Tveimur hefur verið lokað síðan.
Erlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira