Stjórnarskrá Finna endurskoðuð 6. september 2006 05:45 Forsaga og framkvæmd:1919: Fyrsta stjórnarskrá hins fullvalda Finnlands tekur gildi. Í henni er kveðið á um tiltölulega valdamikinn forseta en jafnframt að þingið sé grundvallarstofnun stjórnskipunarinnar. Á fjórða áratugnum var þingið veikt vegna innbyrðis átaka og forsetinn stjórnaði í auknum mæli með tilskipunum.1922: Lög um ráðherraábyrgð og Lög um Ríkisrétt samþykkt sem stjórnskipunarlög.1928: Lög um Finnlandsþing samþykkt sem stjórnskipunarlög.1970: Fyrsta stjórnarskrárnefndin skipuð, sem var falið það hlutverk að endurskoða stjórnarskrána. Lítið gerðist þó í þeim málum fyrr en að lokinni forsetatíð Urho Kekkonens árið 1981.1981-1990: Á níunda áratugnum voru ýmsar stjórnarskrárbreytingar samþykktar í formi sérlaga, sem með auknum meirihluta var tiltölulega auðvelt að koma í framkvæmd. Þær sneru einna helst að því að takmarka vald forsetans, svo sem við ríkisstjórnarmyndun. Alls voru 869 slík sérlög samþykkt á tímabilinu 1919-1995, mörg giltu aðeins í skamman tíma.1990-1994: Unnið að endurskoðun mannréttindakafla stjórnarskrárinnar.1. ágúst 1995: Nýi mannréttindakaflinn gekk í gildi.17. júní 1997: Tillaga að endurskoðaðri stjórnarskrá samþykkt í nefnd, eftir 17 mánaða starf.6. febrúar 1998: Eftir að viðbrögðum hafði verið safnað við tillögunni var hún lögð fyrir þingið.12. febrúar 1999: Tillagan samþykkt á Finnlandsþingi með 175 atkvæðum gegn tveimur.1. mars 2000: Nýja stjórnarskráin gekk í gildi. Erlent Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Sjá meira
Forsaga og framkvæmd:1919: Fyrsta stjórnarskrá hins fullvalda Finnlands tekur gildi. Í henni er kveðið á um tiltölulega valdamikinn forseta en jafnframt að þingið sé grundvallarstofnun stjórnskipunarinnar. Á fjórða áratugnum var þingið veikt vegna innbyrðis átaka og forsetinn stjórnaði í auknum mæli með tilskipunum.1922: Lög um ráðherraábyrgð og Lög um Ríkisrétt samþykkt sem stjórnskipunarlög.1928: Lög um Finnlandsþing samþykkt sem stjórnskipunarlög.1970: Fyrsta stjórnarskrárnefndin skipuð, sem var falið það hlutverk að endurskoða stjórnarskrána. Lítið gerðist þó í þeim málum fyrr en að lokinni forsetatíð Urho Kekkonens árið 1981.1981-1990: Á níunda áratugnum voru ýmsar stjórnarskrárbreytingar samþykktar í formi sérlaga, sem með auknum meirihluta var tiltölulega auðvelt að koma í framkvæmd. Þær sneru einna helst að því að takmarka vald forsetans, svo sem við ríkisstjórnarmyndun. Alls voru 869 slík sérlög samþykkt á tímabilinu 1919-1995, mörg giltu aðeins í skamman tíma.1990-1994: Unnið að endurskoðun mannréttindakafla stjórnarskrárinnar.1. ágúst 1995: Nýi mannréttindakaflinn gekk í gildi.17. júní 1997: Tillaga að endurskoðaðri stjórnarskrá samþykkt í nefnd, eftir 17 mánaða starf.6. febrúar 1998: Eftir að viðbrögðum hafði verið safnað við tillögunni var hún lögð fyrir þingið.12. febrúar 1999: Tillagan samþykkt á Finnlandsþingi með 175 atkvæðum gegn tveimur.1. mars 2000: Nýja stjórnarskráin gekk í gildi.
Erlent Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Sjá meira