Auglýsingaaðferðum breytt 15. nóvember 2006 06:00 Tímabundið „Það koma kannski upp forföll eða veikindi og þá lendir skólinn í manneklu.“ Starfsmenn vantar í tæplega sjötíu af átján hundruð stöðugildum á leikskólum Reykjavíkur, að sögn Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur, formanns leikskólaráðs. Starfsmenn vantaði í áttatíu og fjögur stöðugildi 1. október. Ástandið er sérstaklega slæmt á tveimur leikskólum, vantar þrjá starfsmenn á hvorn skóla. Á öðrum þeirra, Gullborg, eru nítján börn send heim á dag og ekki von um að úr rætist fyrr en um áramót. Á hinum leikskólanum geta börnin bara verið hluta úr degi. Á öðrum leikskólum eru börnin sótt fyrr. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður leikskólaráðs, segir að ástandið sé ekki verra nú en á sama tíma í fyrra og að það batni stöðugt. Hún staðfestir að ástandið sé slæmt á leikskólunum tveimur en vill ekki segja hvaða leikskólar það séu. Manneklan sé vegna langvarandi veikinda og óviðráðanlegra aðstæðna. „Það koma kannski upp forföll eða veikindi og þá lendir skólinn í manneklu en í flestum tilfellum er það tímabundið," segir hún. Verið er að bæta úr manneklunni. Búið er að breyta auglýsingaaðferðum. Auglýst er nú fyrir hvern skóla þar sem áhersla er lögð á sérstöðu hans og stefnu. Þá hefur verið samþykkt að stofna starfshóp í langtíma stefnumörkun við að fá fleira fagfólk inn auk þess sem aðrar aðferðir eru í undirbúningi. Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Starfsmenn vantar í tæplega sjötíu af átján hundruð stöðugildum á leikskólum Reykjavíkur, að sögn Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur, formanns leikskólaráðs. Starfsmenn vantaði í áttatíu og fjögur stöðugildi 1. október. Ástandið er sérstaklega slæmt á tveimur leikskólum, vantar þrjá starfsmenn á hvorn skóla. Á öðrum þeirra, Gullborg, eru nítján börn send heim á dag og ekki von um að úr rætist fyrr en um áramót. Á hinum leikskólanum geta börnin bara verið hluta úr degi. Á öðrum leikskólum eru börnin sótt fyrr. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður leikskólaráðs, segir að ástandið sé ekki verra nú en á sama tíma í fyrra og að það batni stöðugt. Hún staðfestir að ástandið sé slæmt á leikskólunum tveimur en vill ekki segja hvaða leikskólar það séu. Manneklan sé vegna langvarandi veikinda og óviðráðanlegra aðstæðna. „Það koma kannski upp forföll eða veikindi og þá lendir skólinn í manneklu en í flestum tilfellum er það tímabundið," segir hún. Verið er að bæta úr manneklunni. Búið er að breyta auglýsingaaðferðum. Auglýst er nú fyrir hvern skóla þar sem áhersla er lögð á sérstöðu hans og stefnu. Þá hefur verið samþykkt að stofna starfshóp í langtíma stefnumörkun við að fá fleira fagfólk inn auk þess sem aðrar aðferðir eru í undirbúningi.
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira