Öll atkvæði utan kjörfundar innsigluð 30. janúar 2006 12:01 Beðið eftir tölum í prófkjör Framsóknar á laugardag. MYND/Pjetur Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Stuðningsmenn Óskars Bergssonar, sem lenti í þriðja sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík um helgina, létu innsigla öll utankjörfundaratkvæði að talningu lokinni. Þetta gerðu þeir til öryggis ef farið verður yfir málið í heild sinni í ljósi þess að Óskar komst ekki á blað yfir sex efstu frambjóðendur fyrr en í þriðja upplestri, og náði samt þriðja sæti. Fréttastofan hefur fyrir því heimildir að nánast enginn hafi kosið hann utan kjörfundar, sem hefur vakið upp spurningar stuðningsmanna Óskars, ekki síst í ljósi þess að beiðni Óskars um að mega eiga fulltrúa við utankjörfundaratkvæðagreiðsluna, var hafnað án skýringa, að sögn. Þá hafa þeir ekki fengið skýringu á því að ábyrgðarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar, sem hófst fyrir viku, sagði af sér á fimmtudag og fór að vinna á kosningaskrifstofu Björns Inga Hrafnssonar sem hreppti fyrsta sætið í prófkjörinu. Óskar vildi í morgun ekkert segja um það hvort hann ætlaði að þiggja þriðja sætið, eða hvort farið yrði nákvæmlega ofan í framkvæmd prófkjörsins í heild, hann ætlaði fyrst að hitta hina frambjóðendurna og kjörstjórnina. Fréttastofu NFS er kunnugt um að Anna Kristinsdóttir, sem varð í öðru sæti er ekki alls kostar ánægð með framkvæmdina heldur, en hún ætlar ekki að tjá sig um málið fyrr en hún kemur aftur til landsins eftir nokkra daga.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Stj.mál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira