Dwayne Wade vann einvígið við LeBron James 13. mars 2006 14:09 Dwayne Wade hafði betur í einvígi sínu við LeBron James í nótt, þó hinn síðarnefndi hafi skorað fleiri stig í leiknum NordicPhotos/GettyImages Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira