Deila um styrkveitingu til Fram 19. maí 2006 17:03 Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Örlög hjartanna enn óráðin Fimm ára refsing eftir misheppnað smygl á amfetamíni í barnakoju Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Sjá meira
Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Örlög hjartanna enn óráðin Fimm ára refsing eftir misheppnað smygl á amfetamíni í barnakoju Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Sjá meira