60 þúsund deyja árlega af völdum sólarinnar 27. júlí 2006 12:15 Sólin verður um sextíu þúsund manns að bana um allan heim á ári hverju að mati Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Flest dauðsföllin verða af völdum húðkrabbameins. Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun frá sólinni eða ljósabekkjum. Í nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar um skaðleg áhrif sólbaða, þeirri fyrstu sinnar tegundar, segir að of mikil útfjólublá geislun valdi einnig sólbruna og frunsu auk þess sem hún veldur því að húðin eldist mun fyrr en ella. Einfalt mál sé að hylja líkama sinn í sólinni meira en fólk gerir í dag til þess að fækka dauðsföllum til muna. Sérfræðingar stofnunarinnar segja fólk vissulega þurfa að sóla sig en gæta þurfi þess að ekki sé farið út í öfgar. Hvað húðkrabbameinið varðar segir í skýrslunni að auðvelt sé að koma í veg fyrir að allt fari á versta veg með því að leita að blettum á líkama fólks og snú sér til sérfræðings ef þurfa þykir. Einnig sé rétt að nota sólarvörn og forðast ljósabekki. Sérfæðingar segja ljóst að allir verði fyrir einhverri útfjólublárri geislun og lítið magn geri heilsunni aðeins gott og skipti máli við framleiðslu á D vítamíni í húðinni. Geislun sé mismikil yfir daginn og eftir árstíðum og mest þegar sól er hátt á lofti. Auk þess er rétt að huga að því á hverju er gengið þegar sól skín í heiði. Gras, mold og vatn endurkastar innan við tíu prósentum af útfjólubláum geislum en snjór um áttatíu prósentum, sandur á strönd um fimmtán prósentum og frussandi sjórinn um tuttugu og fimm prósentum. Sé litið til veðurfarsins víða í Evrópu þessa dagana eru viðvaranir Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar orð í tíma töluð og ferðalangar hvattir til að hafa með sér sólarvörn, sólgleraugu og hatta og gæta þess að taka ekki bara stuttbuxur og ermalausa boli með sér. Erlent Fréttir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Sólin verður um sextíu þúsund manns að bana um allan heim á ári hverju að mati Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Flest dauðsföllin verða af völdum húðkrabbameins. Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun frá sólinni eða ljósabekkjum. Í nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar um skaðleg áhrif sólbaða, þeirri fyrstu sinnar tegundar, segir að of mikil útfjólublá geislun valdi einnig sólbruna og frunsu auk þess sem hún veldur því að húðin eldist mun fyrr en ella. Einfalt mál sé að hylja líkama sinn í sólinni meira en fólk gerir í dag til þess að fækka dauðsföllum til muna. Sérfræðingar stofnunarinnar segja fólk vissulega þurfa að sóla sig en gæta þurfi þess að ekki sé farið út í öfgar. Hvað húðkrabbameinið varðar segir í skýrslunni að auðvelt sé að koma í veg fyrir að allt fari á versta veg með því að leita að blettum á líkama fólks og snú sér til sérfræðings ef þurfa þykir. Einnig sé rétt að nota sólarvörn og forðast ljósabekki. Sérfæðingar segja ljóst að allir verði fyrir einhverri útfjólublárri geislun og lítið magn geri heilsunni aðeins gott og skipti máli við framleiðslu á D vítamíni í húðinni. Geislun sé mismikil yfir daginn og eftir árstíðum og mest þegar sól er hátt á lofti. Auk þess er rétt að huga að því á hverju er gengið þegar sól skín í heiði. Gras, mold og vatn endurkastar innan við tíu prósentum af útfjólubláum geislum en snjór um áttatíu prósentum, sandur á strönd um fimmtán prósentum og frussandi sjórinn um tuttugu og fimm prósentum. Sé litið til veðurfarsins víða í Evrópu þessa dagana eru viðvaranir Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar orð í tíma töluð og ferðalangar hvattir til að hafa með sér sólarvörn, sólgleraugu og hatta og gæta þess að taka ekki bara stuttbuxur og ermalausa boli með sér.
Erlent Fréttir Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira