Barist á tveimur vígstöðvum 29. júlí 2006 12:12 Ísraelar börðust á tveimur vígstöðvum í nótt, á svæðum Palestínumanna í Gaza og í Líbanon. Rétt fyrir dögun í morgun gerðu þeir tvær loftárásir á Gaza nálægt landamærunum við Egyptaland. Rústir einar voru afleiðingar loftárásar Ísraelshers nálægt landamærum Gaza og Egyptalands, þar sem Ísraelar segja að Palestínumenn hafi grafið jarðgöng undir landamæragirðinguna yfir til Egyptalands. Slík göng hafa Palestínumenn notað til að smygla ýmsum varningi, þar á meðal vopnum. Í Gaza borg, ekki langt frá, gerðu Ísraelar loftárás á byggingar sem þeir segja að hafi verið notaðar sem vopnageymslur. Átökin í Gaza hófust fyrir mánuði og halda áfram, þó að stríðið í Líbanon hafi skyggt á þau í fjölmiðlum undanfarna daga. Ísraelski hermaðurinn, sem Palestínskir byssumenn rændu, er enn ekki kominn í leitirnar. Hjálpargögn berast nú í æ meiri mæli til Líbanons. Í morgun kom bandarískt herskip í höfnina í Beirút fullhlaðið ýmsum gögnum, svo sem teppum og segldúkum, sem bandarísk hjálparstofnun ætlar að dreifa. Rauði krossinn og Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna komu matvælum inn í landið í gær og eru að fara að dreifa þeim. Á næstunni ætlar Condolezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna að fara til Mið-Austurlanda, með tillögur í farteskinu um að alþjóðlegt herlið komi á friði í landinu. Bretar og Bandaríkjamenn vilja að herliðið starfi samkvæmt sjöunda kafla stofnskrár Sameinuðu þjóðanna, sem leyfir valdbeitingu til að koma á friði og öryggi - og krefst ekki að allir aðilar málsins nái samkomulagi fyrst. Erlent Fréttir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Ísraelar börðust á tveimur vígstöðvum í nótt, á svæðum Palestínumanna í Gaza og í Líbanon. Rétt fyrir dögun í morgun gerðu þeir tvær loftárásir á Gaza nálægt landamærunum við Egyptaland. Rústir einar voru afleiðingar loftárásar Ísraelshers nálægt landamærum Gaza og Egyptalands, þar sem Ísraelar segja að Palestínumenn hafi grafið jarðgöng undir landamæragirðinguna yfir til Egyptalands. Slík göng hafa Palestínumenn notað til að smygla ýmsum varningi, þar á meðal vopnum. Í Gaza borg, ekki langt frá, gerðu Ísraelar loftárás á byggingar sem þeir segja að hafi verið notaðar sem vopnageymslur. Átökin í Gaza hófust fyrir mánuði og halda áfram, þó að stríðið í Líbanon hafi skyggt á þau í fjölmiðlum undanfarna daga. Ísraelski hermaðurinn, sem Palestínskir byssumenn rændu, er enn ekki kominn í leitirnar. Hjálpargögn berast nú í æ meiri mæli til Líbanons. Í morgun kom bandarískt herskip í höfnina í Beirút fullhlaðið ýmsum gögnum, svo sem teppum og segldúkum, sem bandarísk hjálparstofnun ætlar að dreifa. Rauði krossinn og Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna komu matvælum inn í landið í gær og eru að fara að dreifa þeim. Á næstunni ætlar Condolezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna að fara til Mið-Austurlanda, með tillögur í farteskinu um að alþjóðlegt herlið komi á friði í landinu. Bretar og Bandaríkjamenn vilja að herliðið starfi samkvæmt sjöunda kafla stofnskrár Sameinuðu þjóðanna, sem leyfir valdbeitingu til að koma á friði og öryggi - og krefst ekki að allir aðilar málsins nái samkomulagi fyrst.
Erlent Fréttir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira