Framtíð friðargæslu á Sri Lanka rædd 8. ágúst 2006 13:00 MYND/AP Framtíð friðargæslu á Srí Lanka ræðst á næstu dögum en sendifulltrúi norræna eftirlitsins fundar með fulltrúum stríðandi fylkinga fram eftir vikunni. Tveir hjálparstarfsmenn fundust myrtir í bænum Muttur í morgun. Fimmtán starfsmenn frönsku hjálparsamtakanna Action Against Hunger fundust myrtir í höfuðstöðvunum í Muttur í gær. Það var svo í morgun sem tveir starfsfélagar þeirra fundust í bíl skammt frá. Þeir höfðu hlotið sömu örlög. Vegsummerki benda til þess að þeir hafi lagt á flótta þegar hinir fimmtán voru myrtir en ekki komist lengra þar sem morðingjarnir hafi elt þá uppi. Ekki liggur fyrir hvort stjórnarher landsins eða uppreisnarmenn Tamíltígra bera ábyrgð á morðunum og segja liðsmenn stjórnarhersins Tamíltígra seka en því hafna uppreisnarmenn og segja herinn ataðan blóði hjálparstarfsmannanna. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa heitið ítarlegri rannsókn á morðunum. Af þessu má ráða að ástandið á Srí Lanka er afar óstöðugt og hafa uppreisnarmenn og stjórnarhermenn barist í austurhéraðinu Trincomalee síðustu rúma viku. Sérfræðingar segja hættu á allsherjar borgarastyrjöld. Eftirlit með vopnahléi í landinu hefur verið í höndum norræna friðargæsluliðsins sem í eru um sextíu menn. Þeim fækkar um fjörutíu um næstu mánaðamót þegar Danir, Finna og Svíar hverfa af vettvangi að kröfu Tamíltígra. Eftir eru Íslendingar og Norðmenn og er eftir að ákveða hvort fjölgað verði í hópnum eða þá að önnur þjóð bætist í hópinn með samþykki deiluaðila. Þorfinnur Ómarsson, talsmaður eftirlitsins, segir framtíð þess ráðast á allra næstu dögum. Jon Hanssen Bauer, sérlegur sendifulltrúi eftirlitsins, fundi nú á Sri Lanka með fulltrúum stríðandi fylkinga. Þar ræði hann átök síðustu dag og vikna og framtíð friðareftirlits. Þorfinnur segir deilendur gefa merki um að þeir vilji halda friðargæsluliði í landinu. Eftir er að ákveða hvernig eftirliti verði hátta og það komi í ljós á næstu dögum. Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Framtíð friðargæslu á Srí Lanka ræðst á næstu dögum en sendifulltrúi norræna eftirlitsins fundar með fulltrúum stríðandi fylkinga fram eftir vikunni. Tveir hjálparstarfsmenn fundust myrtir í bænum Muttur í morgun. Fimmtán starfsmenn frönsku hjálparsamtakanna Action Against Hunger fundust myrtir í höfuðstöðvunum í Muttur í gær. Það var svo í morgun sem tveir starfsfélagar þeirra fundust í bíl skammt frá. Þeir höfðu hlotið sömu örlög. Vegsummerki benda til þess að þeir hafi lagt á flótta þegar hinir fimmtán voru myrtir en ekki komist lengra þar sem morðingjarnir hafi elt þá uppi. Ekki liggur fyrir hvort stjórnarher landsins eða uppreisnarmenn Tamíltígra bera ábyrgð á morðunum og segja liðsmenn stjórnarhersins Tamíltígra seka en því hafna uppreisnarmenn og segja herinn ataðan blóði hjálparstarfsmannanna. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa heitið ítarlegri rannsókn á morðunum. Af þessu má ráða að ástandið á Srí Lanka er afar óstöðugt og hafa uppreisnarmenn og stjórnarhermenn barist í austurhéraðinu Trincomalee síðustu rúma viku. Sérfræðingar segja hættu á allsherjar borgarastyrjöld. Eftirlit með vopnahléi í landinu hefur verið í höndum norræna friðargæsluliðsins sem í eru um sextíu menn. Þeim fækkar um fjörutíu um næstu mánaðamót þegar Danir, Finna og Svíar hverfa af vettvangi að kröfu Tamíltígra. Eftir eru Íslendingar og Norðmenn og er eftir að ákveða hvort fjölgað verði í hópnum eða þá að önnur þjóð bætist í hópinn með samþykki deiluaðila. Þorfinnur Ómarsson, talsmaður eftirlitsins, segir framtíð þess ráðast á allra næstu dögum. Jon Hanssen Bauer, sérlegur sendifulltrúi eftirlitsins, fundi nú á Sri Lanka með fulltrúum stríðandi fylkinga. Þar ræði hann átök síðustu dag og vikna og framtíð friðareftirlits. Þorfinnur segir deilendur gefa merki um að þeir vilji halda friðargæsluliði í landinu. Eftir er að ákveða hvernig eftirliti verði hátta og það komi í ljós á næstu dögum.
Erlent Fréttir Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira