Samið um dreifingu "Barna" við breskt fyrirtæki 9. september 2006 18:48 Ný íslensk kvikmynd, Börn, verður frumsýnd í kvöld. Samningar hafa tekist við virt breskt fyrirtæki um sölu og dreifingu myndarinnar erlendis.Myndin fjallar um fólk í Breiðholtinu sem er að leita að einhverjum tilgangi í lífinu. Leikstjóri myndarinnar er Ragnar Bragason sem leikstýrði meðal annars myndinni Fíaskó og hefur getið sér gott orð fyrir leikstjórn á gamanþáttunum Fóstbræður og Stelpurnar. Allir leikararnir komu að gerð handritsins og segir einn aðalleikaranna, Gísli Örn Garðarsson, að það hafi verið þetta umfjöllunarefni sem varð ofan á.Myndin var sýnd á Haugasund-kvikmyndahátíðinni í Noregi nýverið og fékk afar góðar viðtökur, að sögn Kristínar Ólafsdóttur, framleiðanda myndarinnar. Í framhaldinu var samið við breska fyrirtækið Work um sölu- og dreifingu á henni erlendis. Fleiri sýningar á myndinni eru svo framundan, t.d. á San Sebastian hátíðinni á Spáni í lok september.Efniviður myndarinnar varð að tveimur myndum, þó í raun alls óskyldum, en hin myndin, sem ber heitið „Foreldrar", verður frumsýnd í janúar. Kristínu leist vægast sagt illa á tvíleiksformið í upphafi en segist hafa sannfærst algjörlega eftir að hafa séð hvað þarna bjó að baki. Aðspurð hvort von sé á þriðju myndinni, sem gæti þá t.d. heitið „Afi og amma", ef móttökur "Barna" og "Foreldra" verða góðar, segir Kristín ómögulegt að svara því. Það sé líka Ragnars Bragasonar, leikstjóra myndanna, að svara því.Frumsýningin í kvöld fer fram í Háskólabíói og er boðsýning. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira
Ný íslensk kvikmynd, Börn, verður frumsýnd í kvöld. Samningar hafa tekist við virt breskt fyrirtæki um sölu og dreifingu myndarinnar erlendis.Myndin fjallar um fólk í Breiðholtinu sem er að leita að einhverjum tilgangi í lífinu. Leikstjóri myndarinnar er Ragnar Bragason sem leikstýrði meðal annars myndinni Fíaskó og hefur getið sér gott orð fyrir leikstjórn á gamanþáttunum Fóstbræður og Stelpurnar. Allir leikararnir komu að gerð handritsins og segir einn aðalleikaranna, Gísli Örn Garðarsson, að það hafi verið þetta umfjöllunarefni sem varð ofan á.Myndin var sýnd á Haugasund-kvikmyndahátíðinni í Noregi nýverið og fékk afar góðar viðtökur, að sögn Kristínar Ólafsdóttur, framleiðanda myndarinnar. Í framhaldinu var samið við breska fyrirtækið Work um sölu- og dreifingu á henni erlendis. Fleiri sýningar á myndinni eru svo framundan, t.d. á San Sebastian hátíðinni á Spáni í lok september.Efniviður myndarinnar varð að tveimur myndum, þó í raun alls óskyldum, en hin myndin, sem ber heitið „Foreldrar", verður frumsýnd í janúar. Kristínu leist vægast sagt illa á tvíleiksformið í upphafi en segist hafa sannfærst algjörlega eftir að hafa séð hvað þarna bjó að baki. Aðspurð hvort von sé á þriðju myndinni, sem gæti þá t.d. heitið „Afi og amma", ef móttökur "Barna" og "Foreldra" verða góðar, segir Kristín ómögulegt að svara því. Það sé líka Ragnars Bragasonar, leikstjóra myndanna, að svara því.Frumsýningin í kvöld fer fram í Háskólabíói og er boðsýning.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Sjá meira