Borat vekur athygli á Kasakstan 30. september 2006 13:00 Forseti Kasakstans, Nursultan Nazarbayev er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Heimsóknin hefur vakið meiri athygli en venja er, vegna kvikmyndar breska leikarans Sacha Baron Cohen - sem er betur þekktur sem Ali G - um persónuna Borat, sem á að vera frá Kasakstan. Myndin og persóna Cohens hefur vakið misjöfn viðbrögð, enda er Cohen þekktur fyrir að skafa ekki utan af hlutunum. Cohen byrjaði fyrir nokkrum árum á að gera einstaka atriði í hlutverki Borats. Þessi atriði nutu þvílíkra vinsælda að nú hefur hann gert heila kvikmynd um ævintýri Kasakkans Borats, sem á að gerast í heimalandi hans Kasakstan. Stjórnvöld í hinu raunverulega Kasakstan eru þó ekki mjög hrifin af Borat og þeirri mynd sem hann dregur upp af landinu, enda ekki tilgangurinn að gefa raunsanna lýsingu af Kasakstan. Stjórnvöld í Kasakstan fóru sem sagt í heilmikla herferð til að reyna að leiðrétta þá mynd sem þau óttuðust að almenningur í öðrum löndum gæti fengið af landinu. Áhyggjurnar hafa þó aðeins minnkað og stjórnvöld eru farin að tala um kaldhæðni og húmor án þess þó að samþykkja að það eigi við. En Borat ætlar ekki að láta einhverja raunverulega stjórnmálamenn þvælast fyrir sér. „Það er maður að nafni Roman Vassilenko sem heldur því fram að hann sé upplýsingafulltrúi Kasakstans. Vinsamlegast hlustið ekki á hann: hann er úsbeskur svikahrappur, sem fulltrúar okkar eru að reyna að elta uppi. Enn fremur vil ég koma því á framfæri fyrir hönd ríkisstjórnar minnar að ef Úsbekistan hættir ekki þessum árásum, þá útilokum við ekki hernaðaríhlutun," segir Borat. Að þeim orðum sögðum reyndi Borat að komast inn í Hvíta húsið til að bjóða Bush forseta á frumsýningu myndarinnar, sem verður í nóvember. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Forseti Kasakstans, Nursultan Nazarbayev er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Heimsóknin hefur vakið meiri athygli en venja er, vegna kvikmyndar breska leikarans Sacha Baron Cohen - sem er betur þekktur sem Ali G - um persónuna Borat, sem á að vera frá Kasakstan. Myndin og persóna Cohens hefur vakið misjöfn viðbrögð, enda er Cohen þekktur fyrir að skafa ekki utan af hlutunum. Cohen byrjaði fyrir nokkrum árum á að gera einstaka atriði í hlutverki Borats. Þessi atriði nutu þvílíkra vinsælda að nú hefur hann gert heila kvikmynd um ævintýri Kasakkans Borats, sem á að gerast í heimalandi hans Kasakstan. Stjórnvöld í hinu raunverulega Kasakstan eru þó ekki mjög hrifin af Borat og þeirri mynd sem hann dregur upp af landinu, enda ekki tilgangurinn að gefa raunsanna lýsingu af Kasakstan. Stjórnvöld í Kasakstan fóru sem sagt í heilmikla herferð til að reyna að leiðrétta þá mynd sem þau óttuðust að almenningur í öðrum löndum gæti fengið af landinu. Áhyggjurnar hafa þó aðeins minnkað og stjórnvöld eru farin að tala um kaldhæðni og húmor án þess þó að samþykkja að það eigi við. En Borat ætlar ekki að láta einhverja raunverulega stjórnmálamenn þvælast fyrir sér. „Það er maður að nafni Roman Vassilenko sem heldur því fram að hann sé upplýsingafulltrúi Kasakstans. Vinsamlegast hlustið ekki á hann: hann er úsbeskur svikahrappur, sem fulltrúar okkar eru að reyna að elta uppi. Enn fremur vil ég koma því á framfæri fyrir hönd ríkisstjórnar minnar að ef Úsbekistan hættir ekki þessum árásum, þá útilokum við ekki hernaðaríhlutun," segir Borat. Að þeim orðum sögðum reyndi Borat að komast inn í Hvíta húsið til að bjóða Bush forseta á frumsýningu myndarinnar, sem verður í nóvember.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira