Verðlaunamynd tryggði gervihendi 5. október 2006 21:15 Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni. Erlent Fréttir Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira