Tilhugalíf stjórnarandstöðu Helga Sigrún Harðarsdóttir skrifar 20. mars 2007 00:01 Össuri Skarphéðinssyni svaraðFramsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Viltu vera "memm“?Össur segir Jóni Sigurðssyni hafa verið boðinn forsætisráðherrastóll í skiptum fyrir sprengingu á ríkisstjórnarsamstarfi. Samstarfi við Samfylkingu sem á langt í land með að vera stjórntæk vegna ítrekaðra uppþota, stefnuleysis og sundurlyndis. Þá er ónefnd aðild hennar að hinu sérkennilega kaffibandalagi sem vill reka bankana úr landi og boðar skerðingu kaupmáttar, útlendingahatur og minnkandi hagvöxt. Tilraunir til að táldraga formann Framsóknar bera innræti Össurar og kaffibandalagsins ekki fagurt vitni, enda mistókust þær. Nú er reynt að gera stjórnarskrárákvæðið sjálft tortryggilegt, þó ekki hafi fundist neitt athugavert við það á meðan á tilraunum til tilhugalífs við Framsókn stóð. Framsókn með báða fætur á jörðinniFramsóknarmenn voru þeir einu sem stóðu í báðar lappirnar í stjórnarskrármálinu. Sjálfstæðismenn spígsporuðu í kringum það, tvístraðir. Stjórnarandstaðan steig trylltan dans, og hneig svo niður á dansgólfinu og flúði þegar henni sjálfri var ekki boðið upp. Athyglissýki hennar jaðrar við andfélagslega persónuleikaröskun þar sem siðblinda, lygar og blekkingar eru meðal einkenna. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknar, er sá sem enn stendur keikur, þrátt fyrir að stjórnarskrárákvæðið næði ekki inni á þessu þingi. Þökk sé stjórnarandstöðunni. Hann, af heiðarleika sínum, leiddi samningaviðræður og stóð vörð um gerða samninga. Það var hann sem lét ekki múta sér til þess að sprengja ríkisstjórnarsamstarfið á síðustu metrum þingsins. Það eru heilindi Jóns Sigurðssonar, sem Össur er í fýlu yfir, vegna þess að hann fékk ekki að leika aðalhlutverkið í leikritinu. Jón Sigurðsson er sá formaður, sem ætti að verða næsti forsætisráðherra. Til þess hefur hann menntun, þekkingu og reynslu af flestum sviðum atvinnulífsins sem til þarf til viðbótar við óbilandi heiðarleika og heilindi. Geri aðrir betur. Höfundur er skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Sigrún Harðardóttir Mest lesið Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Sjá meira
Össuri Skarphéðinssyni svaraðFramsóknarflokkurinn hefur verið Össuri Skarphéðinssyni hugleikinn að undanförnu og hefur hann ítrekað reynt að þvo hendur sínar af svikum Samfylkingarinnar við stjórnarskrármálið og af helberri ósvífni að gera framsóknarmenn ótrúverðuga. Síðast í Fréttablaðinu í gær. Viltu vera "memm“?Össur segir Jóni Sigurðssyni hafa verið boðinn forsætisráðherrastóll í skiptum fyrir sprengingu á ríkisstjórnarsamstarfi. Samstarfi við Samfylkingu sem á langt í land með að vera stjórntæk vegna ítrekaðra uppþota, stefnuleysis og sundurlyndis. Þá er ónefnd aðild hennar að hinu sérkennilega kaffibandalagi sem vill reka bankana úr landi og boðar skerðingu kaupmáttar, útlendingahatur og minnkandi hagvöxt. Tilraunir til að táldraga formann Framsóknar bera innræti Össurar og kaffibandalagsins ekki fagurt vitni, enda mistókust þær. Nú er reynt að gera stjórnarskrárákvæðið sjálft tortryggilegt, þó ekki hafi fundist neitt athugavert við það á meðan á tilraunum til tilhugalífs við Framsókn stóð. Framsókn með báða fætur á jörðinniFramsóknarmenn voru þeir einu sem stóðu í báðar lappirnar í stjórnarskrármálinu. Sjálfstæðismenn spígsporuðu í kringum það, tvístraðir. Stjórnarandstaðan steig trylltan dans, og hneig svo niður á dansgólfinu og flúði þegar henni sjálfri var ekki boðið upp. Athyglissýki hennar jaðrar við andfélagslega persónuleikaröskun þar sem siðblinda, lygar og blekkingar eru meðal einkenna. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknar, er sá sem enn stendur keikur, þrátt fyrir að stjórnarskrárákvæðið næði ekki inni á þessu þingi. Þökk sé stjórnarandstöðunni. Hann, af heiðarleika sínum, leiddi samningaviðræður og stóð vörð um gerða samninga. Það var hann sem lét ekki múta sér til þess að sprengja ríkisstjórnarsamstarfið á síðustu metrum þingsins. Það eru heilindi Jóns Sigurðssonar, sem Össur er í fýlu yfir, vegna þess að hann fékk ekki að leika aðalhlutverkið í leikritinu. Jón Sigurðsson er sá formaður, sem ætti að verða næsti forsætisráðherra. Til þess hefur hann menntun, þekkingu og reynslu af flestum sviðum atvinnulífsins sem til þarf til viðbótar við óbilandi heiðarleika og heilindi. Geri aðrir betur. Höfundur er skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins.
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar