Ótal möguleikar GPS-forrita 20. júlí 2007 00:01 Guðberg K. Jónsson Verkefnastjóri SAFT segir mikilvægt að ná sátt milli kynslóða um reglur um notkun nýrrar tækni. MYND/Vilhelm Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. „Með opnum aðgangi getum við ímyndað okkur að innbrotsþjófar noti tæknina til að tryggja að enginn sé heima," segir Guðberg. „Sem öryggistæki getum við notað þetta til að finna týnd börn." Eins og fram hefur komið býður íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Trackwell upp á hugbúnað fyrir GPS-farsíma sem gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna eða aðstandendum að rekja slóð Alzheimers-sjúklinga. „Þetta er ekki eina leiðin sem hægt er að nota til að kortleggja ferðir okkar," segir Guðberg. „Það má færa rök fyrir því að þetta sé fínt öryggistæki." Guðberg segir skuggahliðar tækninnar rata í fréttirnar, frekar en jákvæðu hliðarnar. „Langflestir nýta nýmiðla á réttan hátt. Foreldrar eru kannski að taka illa upplýstar ákvarðanir út frá fréttum um barnaníðinga á netinu eða einelti unglinga á bloggi," segir hann. Guðberg segir nauðsynlegan hluta af uppeldishlutverkinu að ná samkomulagi við börn um hvaða reglur gildi fyrir nýja tækni.Ein gerð fáanlegNokia N95Nokia N95 síminn fæst í verslunum Símans á 82.900 krónur og hjá Vodafone á 86.900 krónur. Hann er eini síminn með innbyggðum GPS-móttakara sem er fáanlegur hérlendis. Hægt er að hlaða niður kortum, stórum jafnt sem litlum. Staðsetningarforrit frá Trackwell eru ekki fáanleg í íslenskum símum enn sem komið er. Tækni Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Sjá meira
Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. „Með opnum aðgangi getum við ímyndað okkur að innbrotsþjófar noti tæknina til að tryggja að enginn sé heima," segir Guðberg. „Sem öryggistæki getum við notað þetta til að finna týnd börn." Eins og fram hefur komið býður íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Trackwell upp á hugbúnað fyrir GPS-farsíma sem gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna eða aðstandendum að rekja slóð Alzheimers-sjúklinga. „Þetta er ekki eina leiðin sem hægt er að nota til að kortleggja ferðir okkar," segir Guðberg. „Það má færa rök fyrir því að þetta sé fínt öryggistæki." Guðberg segir skuggahliðar tækninnar rata í fréttirnar, frekar en jákvæðu hliðarnar. „Langflestir nýta nýmiðla á réttan hátt. Foreldrar eru kannski að taka illa upplýstar ákvarðanir út frá fréttum um barnaníðinga á netinu eða einelti unglinga á bloggi," segir hann. Guðberg segir nauðsynlegan hluta af uppeldishlutverkinu að ná samkomulagi við börn um hvaða reglur gildi fyrir nýja tækni.Ein gerð fáanlegNokia N95Nokia N95 síminn fæst í verslunum Símans á 82.900 krónur og hjá Vodafone á 86.900 krónur. Hann er eini síminn með innbyggðum GPS-móttakara sem er fáanlegur hérlendis. Hægt er að hlaða niður kortum, stórum jafnt sem litlum. Staðsetningarforrit frá Trackwell eru ekki fáanleg í íslenskum símum enn sem komið er.
Tækni Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Sjá meira