Levi"s leitar að íslenskri tónlist 9. ágúst 2007 04:15 Steed Lord er enn sem komið er eina íslenska hljómsveitin í hljómsveitakeppni Levi´s á Norðurlöndunum. Fatafyrirtækið Levi"s og VICE Magazine/Records eru að leita að nýrri tónlistarstórstjörnu á Norðurlöndunum. Fyrirtækin eru að leita að tónlistarfólki, hljómsveitum og einstaklingum til að taka þátt í keppni sem fer nú fram á netinu. Eins og stendur hefur þátttaka frá Íslandi verið afar dræm. Steed Lord er eina íslenska hljómsveitin sem hefur skráð sig og því óska þeir sem halda keppnina nú eftir meiri þátttöku frá Íslandi. Það eina sem þarf að gera til að vera með í keppninni er að fara inn á heimasíðu hennar www.levissounds.com og skrá sig til leiks. Að því loknu þurfa keppendur að setja lög eða myndbönd inn á síðuna til að kynna sig og reyna að fá sem flesta til að hlusta á lögin sín á síðunni. Til mikils er að vinna fyrir áhugasama svo sem plötusamningur við Universal í Skandinavíu og kynningarherferð um Norðurlöndin í boði Levi"s. Umsóknarfrestur í keppnina rennur út 19. ágúst þannig að hver fer að vera síðastur að skella sér í slaginn. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fatafyrirtækið Levi"s og VICE Magazine/Records eru að leita að nýrri tónlistarstórstjörnu á Norðurlöndunum. Fyrirtækin eru að leita að tónlistarfólki, hljómsveitum og einstaklingum til að taka þátt í keppni sem fer nú fram á netinu. Eins og stendur hefur þátttaka frá Íslandi verið afar dræm. Steed Lord er eina íslenska hljómsveitin sem hefur skráð sig og því óska þeir sem halda keppnina nú eftir meiri þátttöku frá Íslandi. Það eina sem þarf að gera til að vera með í keppninni er að fara inn á heimasíðu hennar www.levissounds.com og skrá sig til leiks. Að því loknu þurfa keppendur að setja lög eða myndbönd inn á síðuna til að kynna sig og reyna að fá sem flesta til að hlusta á lögin sín á síðunni. Til mikils er að vinna fyrir áhugasama svo sem plötusamningur við Universal í Skandinavíu og kynningarherferð um Norðurlöndin í boði Levi"s. Umsóknarfrestur í keppnina rennur út 19. ágúst þannig að hver fer að vera síðastur að skella sér í slaginn.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira