17 hafa látist og fleiri en 40 særst í sprengingum í Írak í morgun. Alls hafa fimm bílasprengjur sprungið víðs vegar í Bagdad það sem af er degi. Árásirnar hafa allar átt sér stað á mörkuðum en þeir eru mjög fjölfarnir á morgnanna.
17 farist í sprengingum í morgun
