Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 16 ára stúlku, Sigríði Hugrúnu Sigurðardóttur. Ekkert er vitað um ferðir hennar síðan á laugardag. Þá er ekki vitað hvaða fatnaði Sigríður klæðist. Lögregla biður þá, sem kynnu að vita eitthvað um ferðir hennar, að láta vita.
Lýst eftir 16 ára stúlku
