Mugabe hótar að reka erlenda erindreka úr landi 16. mars 2007 20:15 Robert Mugabe, forseti Zimbabwe. MYND/AFP Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, hefur hótað því að reka úr landi alla vestræna erindreka en hann sakar þá um að styðja stjórnarandstöðuna í landinu. Hann sagði þá þurfa að „hegða sér almennilega" ellegar eiga á hættu að vera reknir úr landi. Stjórnvöld í Zimbabwe hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir það hvernig þau tóku á stjórnarandstæðingum sem ætluðu sér að halda bænafund. Yfirvöld halda því hins vegar fram að það hafi verið stjórnarandstæðingar sem að áttu upptökin að átökunum. Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, þurfti að leita á sjúkrahús eftir að hafa verið handtekinn af lögreglu. Hann fullyrðir að sér hafi verið misþyrmt í haldi lögreglunnar og að hún hafi verið að reyna að valda honum eins miklum skaða og hægt var. Hann hefur nú yfirgefið sjúkrahúsið. Alþjóðasamfélagið hefur brugðist harkalega við ástandinu í Zimbabwe og hefur utanríkisráðherra Bretlands, Margaret Beckett, hvatt Evrópuríki og Bandaríkin til þess að herða refsiaðgerðir gegn landinu. Sendiherra Breta hjá Sameinuðu þjóðunum hefur einnig farið fram á að öryggisráðinu verði gefin skýrsla um ástand mála í Zimbabwe. Erlent Fréttir Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Sjá meira
Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, hefur hótað því að reka úr landi alla vestræna erindreka en hann sakar þá um að styðja stjórnarandstöðuna í landinu. Hann sagði þá þurfa að „hegða sér almennilega" ellegar eiga á hættu að vera reknir úr landi. Stjórnvöld í Zimbabwe hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir það hvernig þau tóku á stjórnarandstæðingum sem ætluðu sér að halda bænafund. Yfirvöld halda því hins vegar fram að það hafi verið stjórnarandstæðingar sem að áttu upptökin að átökunum. Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, þurfti að leita á sjúkrahús eftir að hafa verið handtekinn af lögreglu. Hann fullyrðir að sér hafi verið misþyrmt í haldi lögreglunnar og að hún hafi verið að reyna að valda honum eins miklum skaða og hægt var. Hann hefur nú yfirgefið sjúkrahúsið. Alþjóðasamfélagið hefur brugðist harkalega við ástandinu í Zimbabwe og hefur utanríkisráðherra Bretlands, Margaret Beckett, hvatt Evrópuríki og Bandaríkin til þess að herða refsiaðgerðir gegn landinu. Sendiherra Breta hjá Sameinuðu þjóðunum hefur einnig farið fram á að öryggisráðinu verði gefin skýrsla um ástand mála í Zimbabwe.
Erlent Fréttir Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Sjá meira