Supercross Lites úrslit 20. mars 2007 10:08 Kepnnin var stöðvuð á fyrsta hring, eftir að Matt Goerke féll eftir þrefaldan pall. Mynd/TWMX Gríðarleg spenna var í lites flokknum þegar það kom að aðalkeppninni í Orlando. Bjuggust menn við svipuðum úrslitum líkt og í síðustu keppnum, þar sem þeir sömu jafnan raða sér upp á verðlauna pall. Tommy Hahn náði holuskotinu á Honda en var fylgt fast á eftir af Ryan Dungey, hvað skeði svo var hreint og beint ótrúlegt. Þegar Hahn og Dungey nálguðust þriðju beygju þá féll Matt Goerke harkalega eftir þrefaldan og skaust hjól Goerke í Dungey sem var að fara yfir whoops kafla, við það fór hann harkalega niður og var keppninn stöðvuð þar sem gríðarleg trafíkk myndaðist. Eftir endurstartið þá tókst Billy Laninovich að ná forystu, eftir honum voru þeir Brenden Jesseman, Ben Townley og Ryan Morais. Mike Alessi var komin i fimmta sæti þegar leið á sjötta hring, þá náði Jesseman forystunni af Laninovich. Á níunda hring kom Townley sér innan á Laninovich og tók af honum annað sætið, Laninovich svaraði harkalega fyrir sér og skellti sér harkalega innan á Townley sem við þennan framúrakstur fór niður. Hring síðar Kom Alessi sér innan á Laninovich og tók af honum þriðja sætið, Laninovich hafði greinilega klárað sig á fyrri hringjum. Þá náðu bæði Ryan Morais og Darcy Lange að koma sér fram úr Laninovich. Alessi varð svo á mistök á síðasta hring, og missti því Morais og Lange framm úr sér. Þetta endaði því svo að Brenden Jesseman náði fyrsta sætinu, annar varð Ryan Morais og þriði Darcy lange. Þetta var fyrsti sigur Brenden Jesseman í nokkur ár, hann var því vel að þessum sigri komin. Staðan er því þessi eftir Orlando : Ryan Morais 78 Stig Darcy Lange 72 Ben Townley 64 Mike Alessi 56 Branden Jesseman 54 Akstursíþróttir Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira
Gríðarleg spenna var í lites flokknum þegar það kom að aðalkeppninni í Orlando. Bjuggust menn við svipuðum úrslitum líkt og í síðustu keppnum, þar sem þeir sömu jafnan raða sér upp á verðlauna pall. Tommy Hahn náði holuskotinu á Honda en var fylgt fast á eftir af Ryan Dungey, hvað skeði svo var hreint og beint ótrúlegt. Þegar Hahn og Dungey nálguðust þriðju beygju þá féll Matt Goerke harkalega eftir þrefaldan og skaust hjól Goerke í Dungey sem var að fara yfir whoops kafla, við það fór hann harkalega niður og var keppninn stöðvuð þar sem gríðarleg trafíkk myndaðist. Eftir endurstartið þá tókst Billy Laninovich að ná forystu, eftir honum voru þeir Brenden Jesseman, Ben Townley og Ryan Morais. Mike Alessi var komin i fimmta sæti þegar leið á sjötta hring, þá náði Jesseman forystunni af Laninovich. Á níunda hring kom Townley sér innan á Laninovich og tók af honum annað sætið, Laninovich svaraði harkalega fyrir sér og skellti sér harkalega innan á Townley sem við þennan framúrakstur fór niður. Hring síðar Kom Alessi sér innan á Laninovich og tók af honum þriðja sætið, Laninovich hafði greinilega klárað sig á fyrri hringjum. Þá náðu bæði Ryan Morais og Darcy Lange að koma sér fram úr Laninovich. Alessi varð svo á mistök á síðasta hring, og missti því Morais og Lange framm úr sér. Þetta endaði því svo að Brenden Jesseman náði fyrsta sætinu, annar varð Ryan Morais og þriði Darcy lange. Þetta var fyrsti sigur Brenden Jesseman í nokkur ár, hann var því vel að þessum sigri komin. Staðan er því þessi eftir Orlando : Ryan Morais 78 Stig Darcy Lange 72 Ben Townley 64 Mike Alessi 56 Branden Jesseman 54
Akstursíþróttir Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira