Ástandið í Írak veldur vonbrigðum 20. mars 2007 19:15 Utanríkisráðherra segir að ástandið í Írak valdi vissulega vonbrigðum en það sé áfram stefna íslensku ríkisstjórnarinnar að styðja írösku þjóðina eftir megni. Fjögur ár eru í dag frá upphafi átaka í landinu og endurreisn landsins heldur áfram í skugga ofbeldis. Íslendingar voru meðal þeirra þjóða sem studdu innrásina og voru á lista Bandaríkjamanna yfir svokallaðar staðfastar stuðningsþjóðir. Því hefur ekki verið breytt. Afsökunarbeiðni var þó krafist á fundi stríðsandstæðinga í Austurbæ í Reykjavík í gærkvöldi. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir íslenska ríkisstjórn vona að lýðræðisþróun haldi áfram í Írak og enduruppbygging einnig. Það séu vonbrigði hvernig mál hafi þróast þar síðustu árin. Stefna íslenskra stjórnvalda nú sé að sú að stuðla að lýðræðisþróun og efnahagslegri enduruppbyggingu. Ísland hafi stutt Íraka með tæplega 400 milljóna króna framlagi þannig að það sé það sem skipti máli í dag. Ýmsar ásakanir hafa komið fram um að einhver hluti fjárframlaga víða að hafi ekki farið á réttan stað. Valgerður segir ómöglegt að segja til um hvort allt fé hafi skilað sér. Umræða um slíkt komi alltaf fram. Hún segir eftilit hins vegar gott og undartekning að fé skili sér ekki að verulegu leyti. Börkur Gunnarsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Atlantshafsbandalagsins í Írak, var gestur í Hádegisviðtalinu í dag. Hann starfaði í Írak í fimmtán mánuði en kom aftur heim til Íslands í fyrravor. Hann segir allt fé sem hafi farið frá Íslandi í gegnum NATO hafi farið á réttan stað og í kaup á réttum hlutum. Hann gerir athugasemdir við umræðu um að ein ástæðan fyrir óförunum í Írak sé að her og lögregla hafi verið leyst upp í byrjun. Hernaðarsérfræðingar segja þetta orðum aukið. Börkur segist hafa unnið mikið með Írökum og þar hafi verið ofursta í hernum sem hafi verið í gamla íraska hernum. Þaðan hafi komið menn sem tóku þátt í uppbyggingu nýs hers eftir að sá gamli var leystur upp. Erlent Fréttir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Utanríkisráðherra segir að ástandið í Írak valdi vissulega vonbrigðum en það sé áfram stefna íslensku ríkisstjórnarinnar að styðja írösku þjóðina eftir megni. Fjögur ár eru í dag frá upphafi átaka í landinu og endurreisn landsins heldur áfram í skugga ofbeldis. Íslendingar voru meðal þeirra þjóða sem studdu innrásina og voru á lista Bandaríkjamanna yfir svokallaðar staðfastar stuðningsþjóðir. Því hefur ekki verið breytt. Afsökunarbeiðni var þó krafist á fundi stríðsandstæðinga í Austurbæ í Reykjavík í gærkvöldi. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir íslenska ríkisstjórn vona að lýðræðisþróun haldi áfram í Írak og enduruppbygging einnig. Það séu vonbrigði hvernig mál hafi þróast þar síðustu árin. Stefna íslenskra stjórnvalda nú sé að sú að stuðla að lýðræðisþróun og efnahagslegri enduruppbyggingu. Ísland hafi stutt Íraka með tæplega 400 milljóna króna framlagi þannig að það sé það sem skipti máli í dag. Ýmsar ásakanir hafa komið fram um að einhver hluti fjárframlaga víða að hafi ekki farið á réttan stað. Valgerður segir ómöglegt að segja til um hvort allt fé hafi skilað sér. Umræða um slíkt komi alltaf fram. Hún segir eftilit hins vegar gott og undartekning að fé skili sér ekki að verulegu leyti. Börkur Gunnarsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Atlantshafsbandalagsins í Írak, var gestur í Hádegisviðtalinu í dag. Hann starfaði í Írak í fimmtán mánuði en kom aftur heim til Íslands í fyrravor. Hann segir allt fé sem hafi farið frá Íslandi í gegnum NATO hafi farið á réttan stað og í kaup á réttum hlutum. Hann gerir athugasemdir við umræðu um að ein ástæðan fyrir óförunum í Írak sé að her og lögregla hafi verið leyst upp í byrjun. Hernaðarsérfræðingar segja þetta orðum aukið. Börkur segist hafa unnið mikið með Írökum og þar hafi verið ofursta í hernum sem hafi verið í gamla íraska hernum. Þaðan hafi komið menn sem tóku þátt í uppbyggingu nýs hers eftir að sá gamli var leystur upp.
Erlent Fréttir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira