Phoenix skellti Dallas 2. apríl 2007 11:59 Brasilíumaðurinn Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix í sigrinum á Dallas í gærkvöld NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento. NBA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
NBA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum