Boðar ekki til útgjaldaveislu 10. apríl 2007 18:45 Ekkert stopp og engar handbremsur í atvinnu- og efnahagsmálum, segja framsóknarmenn sem kynntu í dag stefnuskrá sína fyrir komandi þingkosningar. Flokkurinn leggur áherslu á velferðarmál en segist ekki boða til útgjaldaveislu með stefnumálum sínum. 12 mánaða fæðingarorlof, gjaldfrjáls leikskóli og lækkun virðisaukaskatts á lyfjum og barnavörum niður í sjö prósent er meðal þess sem Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á fyrir næsta kjörtímabil. Flokkurinn vill enn fremur hækka frítekjumark hjá lífeyrisþegum og að einbýli víki fyrir fjölbýlum á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Flokkurinn leggur einnig áherslu á að efla nýsköpun og háskólanám í landinu öllu og sömuleiðis á greiðari samgöngur í landinu. Fram kom í máli formannsins Jóns Sigurðssonar að til þess að standa undir þessum vaxandi framlögum til velferðar-, mennta- og samgöngumála þyrfti að byggja upp sterkt atvinnu- og efnahagslíf áfram. Það yrði ekki gert með því að stöðva iðnþróun. Finna yrði jafnvægi stóriðju og nýsköpunar. Framsóknarmenn telja að ef öll helstu stefnumál þeirra komi til framkvæmda á næsta kjörtímabili kosti það á annan tug milljarða. Formaðurinn segir ekki um útgjaldaveislu að ræða. Í sama streng tekur Siv Friðleifsdóttir sem gagnrýnir óraunhæfar hugmyndir um skattleysismörk og lágmarksbætur hjá öðrum flokkum. Viðtölin við Jón Sigurðsson og Siv Friðleifsdóttur í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Kosningar 2007 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar Sjá meira
Ekkert stopp og engar handbremsur í atvinnu- og efnahagsmálum, segja framsóknarmenn sem kynntu í dag stefnuskrá sína fyrir komandi þingkosningar. Flokkurinn leggur áherslu á velferðarmál en segist ekki boða til útgjaldaveislu með stefnumálum sínum. 12 mánaða fæðingarorlof, gjaldfrjáls leikskóli og lækkun virðisaukaskatts á lyfjum og barnavörum niður í sjö prósent er meðal þess sem Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á fyrir næsta kjörtímabil. Flokkurinn vill enn fremur hækka frítekjumark hjá lífeyrisþegum og að einbýli víki fyrir fjölbýlum á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Flokkurinn leggur einnig áherslu á að efla nýsköpun og háskólanám í landinu öllu og sömuleiðis á greiðari samgöngur í landinu. Fram kom í máli formannsins Jóns Sigurðssonar að til þess að standa undir þessum vaxandi framlögum til velferðar-, mennta- og samgöngumála þyrfti að byggja upp sterkt atvinnu- og efnahagslíf áfram. Það yrði ekki gert með því að stöðva iðnþróun. Finna yrði jafnvægi stóriðju og nýsköpunar. Framsóknarmenn telja að ef öll helstu stefnumál þeirra komi til framkvæmda á næsta kjörtímabili kosti það á annan tug milljarða. Formaðurinn segir ekki um útgjaldaveislu að ræða. Í sama streng tekur Siv Friðleifsdóttir sem gagnrýnir óraunhæfar hugmyndir um skattleysismörk og lágmarksbætur hjá öðrum flokkum. Viðtölin við Jón Sigurðsson og Siv Friðleifsdóttur í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Kosningar 2007 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels