Tilræði við sparnað að hækka fjármagnstekjuskatt 14. apríl 2007 16:00 MYND/Pjetur Þetta kemur fram í ályktun landsfundarins um efnahags- og skattamál. Þar er enn fremur bent á að huga þurfi að því hvort gera eigi breytingar á skattareglum og öðrum reglum til að gera Ísland að eftirsóknarverðri höfn fyrir höfuðstöðvar alþjóðlegra fyrirtækja.Landsfundurinn vill enn fremur að á næstu misserum verði lögð áhersla á að fella niður almenna tolla og lækka enn frekar vörugjöld á innflutningi og vinna að lækkun tolla á landbúnaðarvörum í samræmi við alþjóðasamþykktir, að fella niður stimpilgjöld, að lækka álögur á bifreiðaeigendur og einfalda skattkerfið og gera reglur um umgjörð atvinnulífsins skilvirkari og almennari.Í ályktun um utanríkismál leggur landsfundurinn meðal annars áherslu á að varnir Íslands séu ávallt vel tryggðar og að byggja þurfi upp og efla viðeigandi vettvang með upplýsingum og þekkingu á öryggis- og varnarmálum. Byggja þurfi upp aukna sérfræðiþekkingu innan stjórnkerfisins á þessu sviði.Þá segir flokkurinn að EES-samningurinn haldi áfram að þjóna hagsmunum Íslendinga vel hvað varðar viðskipti við ríki Evrópu. Ekki sé annars að vænta en að samningurinn muni halda gildi sínu en mikilvægt sé að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi Evrópuríkja.Í ályktun um landbúnaðarmál segir flokkurinn að skapa verði þau skilyrði að landbúnaðurinn geti mætt minnkandi tollvernd og lægri framleiðslustyrkjum til samræmis við alþjóðasamninga. Sjálfstæðisflokkurinn vilji stefna að því að almenn markaðslögmál gildi í landbúnaði.Þá vill Sjálfstæðisflokkurinn, í ályktun um ferðamál, leggja sérstaka áherslu á að auka tekjur af ferðaþjónustu um land allt utan hefðbundins háannatíma. Þá þurfi að tryggja neytendavernd og gæðaeftirlit í málaflokknum og lækka áfengisgjald.Þá þurfi að standa vörð um starfsskilyrði ferðaþjónustunnar þannig að sá mikli árangur sem náðst hafi í samkeppnishæfi greinarinnar glatist ekki. Enn fremur vill flokkurinn að tekið verði upp gjald við helstu ferðamannastaði til að bæta aðstöðu og koma í veg fyrir átroðning. Kosningar 2007 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Þetta kemur fram í ályktun landsfundarins um efnahags- og skattamál. Þar er enn fremur bent á að huga þurfi að því hvort gera eigi breytingar á skattareglum og öðrum reglum til að gera Ísland að eftirsóknarverðri höfn fyrir höfuðstöðvar alþjóðlegra fyrirtækja.Landsfundurinn vill enn fremur að á næstu misserum verði lögð áhersla á að fella niður almenna tolla og lækka enn frekar vörugjöld á innflutningi og vinna að lækkun tolla á landbúnaðarvörum í samræmi við alþjóðasamþykktir, að fella niður stimpilgjöld, að lækka álögur á bifreiðaeigendur og einfalda skattkerfið og gera reglur um umgjörð atvinnulífsins skilvirkari og almennari.Í ályktun um utanríkismál leggur landsfundurinn meðal annars áherslu á að varnir Íslands séu ávallt vel tryggðar og að byggja þurfi upp og efla viðeigandi vettvang með upplýsingum og þekkingu á öryggis- og varnarmálum. Byggja þurfi upp aukna sérfræðiþekkingu innan stjórnkerfisins á þessu sviði.Þá segir flokkurinn að EES-samningurinn haldi áfram að þjóna hagsmunum Íslendinga vel hvað varðar viðskipti við ríki Evrópu. Ekki sé annars að vænta en að samningurinn muni halda gildi sínu en mikilvægt sé að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi Evrópuríkja.Í ályktun um landbúnaðarmál segir flokkurinn að skapa verði þau skilyrði að landbúnaðurinn geti mætt minnkandi tollvernd og lægri framleiðslustyrkjum til samræmis við alþjóðasamninga. Sjálfstæðisflokkurinn vilji stefna að því að almenn markaðslögmál gildi í landbúnaði.Þá vill Sjálfstæðisflokkurinn, í ályktun um ferðamál, leggja sérstaka áherslu á að auka tekjur af ferðaþjónustu um land allt utan hefðbundins háannatíma. Þá þurfi að tryggja neytendavernd og gæðaeftirlit í málaflokknum og lækka áfengisgjald.Þá þurfi að standa vörð um starfsskilyrði ferðaþjónustunnar þannig að sá mikli árangur sem náðst hafi í samkeppnishæfi greinarinnar glatist ekki. Enn fremur vill flokkurinn að tekið verði upp gjald við helstu ferðamannastaði til að bæta aðstöðu og koma í veg fyrir átroðning.
Kosningar 2007 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira