Tilræði við sparnað að hækka fjármagnstekjuskatt 14. apríl 2007 16:00 MYND/Pjetur Þetta kemur fram í ályktun landsfundarins um efnahags- og skattamál. Þar er enn fremur bent á að huga þurfi að því hvort gera eigi breytingar á skattareglum og öðrum reglum til að gera Ísland að eftirsóknarverðri höfn fyrir höfuðstöðvar alþjóðlegra fyrirtækja.Landsfundurinn vill enn fremur að á næstu misserum verði lögð áhersla á að fella niður almenna tolla og lækka enn frekar vörugjöld á innflutningi og vinna að lækkun tolla á landbúnaðarvörum í samræmi við alþjóðasamþykktir, að fella niður stimpilgjöld, að lækka álögur á bifreiðaeigendur og einfalda skattkerfið og gera reglur um umgjörð atvinnulífsins skilvirkari og almennari.Í ályktun um utanríkismál leggur landsfundurinn meðal annars áherslu á að varnir Íslands séu ávallt vel tryggðar og að byggja þurfi upp og efla viðeigandi vettvang með upplýsingum og þekkingu á öryggis- og varnarmálum. Byggja þurfi upp aukna sérfræðiþekkingu innan stjórnkerfisins á þessu sviði.Þá segir flokkurinn að EES-samningurinn haldi áfram að þjóna hagsmunum Íslendinga vel hvað varðar viðskipti við ríki Evrópu. Ekki sé annars að vænta en að samningurinn muni halda gildi sínu en mikilvægt sé að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi Evrópuríkja.Í ályktun um landbúnaðarmál segir flokkurinn að skapa verði þau skilyrði að landbúnaðurinn geti mætt minnkandi tollvernd og lægri framleiðslustyrkjum til samræmis við alþjóðasamninga. Sjálfstæðisflokkurinn vilji stefna að því að almenn markaðslögmál gildi í landbúnaði.Þá vill Sjálfstæðisflokkurinn, í ályktun um ferðamál, leggja sérstaka áherslu á að auka tekjur af ferðaþjónustu um land allt utan hefðbundins háannatíma. Þá þurfi að tryggja neytendavernd og gæðaeftirlit í málaflokknum og lækka áfengisgjald.Þá þurfi að standa vörð um starfsskilyrði ferðaþjónustunnar þannig að sá mikli árangur sem náðst hafi í samkeppnishæfi greinarinnar glatist ekki. Enn fremur vill flokkurinn að tekið verði upp gjald við helstu ferðamannastaði til að bæta aðstöðu og koma í veg fyrir átroðning. Kosningar 2007 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira
Þetta kemur fram í ályktun landsfundarins um efnahags- og skattamál. Þar er enn fremur bent á að huga þurfi að því hvort gera eigi breytingar á skattareglum og öðrum reglum til að gera Ísland að eftirsóknarverðri höfn fyrir höfuðstöðvar alþjóðlegra fyrirtækja.Landsfundurinn vill enn fremur að á næstu misserum verði lögð áhersla á að fella niður almenna tolla og lækka enn frekar vörugjöld á innflutningi og vinna að lækkun tolla á landbúnaðarvörum í samræmi við alþjóðasamþykktir, að fella niður stimpilgjöld, að lækka álögur á bifreiðaeigendur og einfalda skattkerfið og gera reglur um umgjörð atvinnulífsins skilvirkari og almennari.Í ályktun um utanríkismál leggur landsfundurinn meðal annars áherslu á að varnir Íslands séu ávallt vel tryggðar og að byggja þurfi upp og efla viðeigandi vettvang með upplýsingum og þekkingu á öryggis- og varnarmálum. Byggja þurfi upp aukna sérfræðiþekkingu innan stjórnkerfisins á þessu sviði.Þá segir flokkurinn að EES-samningurinn haldi áfram að þjóna hagsmunum Íslendinga vel hvað varðar viðskipti við ríki Evrópu. Ekki sé annars að vænta en að samningurinn muni halda gildi sínu en mikilvægt sé að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi Evrópuríkja.Í ályktun um landbúnaðarmál segir flokkurinn að skapa verði þau skilyrði að landbúnaðurinn geti mætt minnkandi tollvernd og lægri framleiðslustyrkjum til samræmis við alþjóðasamninga. Sjálfstæðisflokkurinn vilji stefna að því að almenn markaðslögmál gildi í landbúnaði.Þá vill Sjálfstæðisflokkurinn, í ályktun um ferðamál, leggja sérstaka áherslu á að auka tekjur af ferðaþjónustu um land allt utan hefðbundins háannatíma. Þá þurfi að tryggja neytendavernd og gæðaeftirlit í málaflokknum og lækka áfengisgjald.Þá þurfi að standa vörð um starfsskilyrði ferðaþjónustunnar þannig að sá mikli árangur sem náðst hafi í samkeppnishæfi greinarinnar glatist ekki. Enn fremur vill flokkurinn að tekið verði upp gjald við helstu ferðamannastaði til að bæta aðstöðu og koma í veg fyrir átroðning.
Kosningar 2007 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Sjá meira