Stjórnaðu tölvunni með farsímanum 23. apríl 2007 10:41 Þeir sem spila tónlist úr tölvnni sinni, kannast líklega við óþægindin af að þurfa að skríða undan teppabunkanum úr sófanum og fara að tölvunni til að skipta um lag. Margir hafa leyst þetta mál með því að hafa fartölvu við hendina og spila músíkina úr henni. Gallinn við það fyrirkomulag er snúrur út um allt. En það er til mun betri leið. Það er hægt að nota farsíma sem fjarstýringu, til að skipta um lög, hækka og lækka og meira að segja til að stjórna Power Point kynningum. Forritið Salling Clicker gerir farsímann þinn að fjarstýringu og virkar á yfir 100 mismunandi símtæki og tölvur með Windows og Mac OS X stýrikerfi. Forritið tengist tölvunni með Bluetooth eða WiFi, á þeim tækjum sem hafa það. Clicker gerir mönnum kleift að stjórna forritum eins og iTunes, Windows Media Player, VLC, Quicktime, Power Point, Keynote, iPhoto og fleirum. Venjuleg fjarstýring gefur bara einföldustu möguleika, en með Salling Clicker geta menn leitað að ákveðnu lagi til að spila og valið lagalista eða mynd til að sýna. Til dæmis er hægt að sýna hvaða lag er verið að spila á skjá símans, með „Album art". Forritið hefur líka sérstaka stillingu fyrir kynningar, þannig að ef tengingin rofnar, reynir forritið að endurtengjast eins fljótt og auðið er. Þegar Power Point er stýrt, birtist mynd af næstu glæru á skjá símans. Meiri upplýsingar á vefsíðunni www.salling.com Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Þeir sem spila tónlist úr tölvnni sinni, kannast líklega við óþægindin af að þurfa að skríða undan teppabunkanum úr sófanum og fara að tölvunni til að skipta um lag. Margir hafa leyst þetta mál með því að hafa fartölvu við hendina og spila músíkina úr henni. Gallinn við það fyrirkomulag er snúrur út um allt. En það er til mun betri leið. Það er hægt að nota farsíma sem fjarstýringu, til að skipta um lög, hækka og lækka og meira að segja til að stjórna Power Point kynningum. Forritið Salling Clicker gerir farsímann þinn að fjarstýringu og virkar á yfir 100 mismunandi símtæki og tölvur með Windows og Mac OS X stýrikerfi. Forritið tengist tölvunni með Bluetooth eða WiFi, á þeim tækjum sem hafa það. Clicker gerir mönnum kleift að stjórna forritum eins og iTunes, Windows Media Player, VLC, Quicktime, Power Point, Keynote, iPhoto og fleirum. Venjuleg fjarstýring gefur bara einföldustu möguleika, en með Salling Clicker geta menn leitað að ákveðnu lagi til að spila og valið lagalista eða mynd til að sýna. Til dæmis er hægt að sýna hvaða lag er verið að spila á skjá símans, með „Album art". Forritið hefur líka sérstaka stillingu fyrir kynningar, þannig að ef tengingin rofnar, reynir forritið að endurtengjast eins fljótt og auðið er. Þegar Power Point er stýrt, birtist mynd af næstu glæru á skjá símans. Meiri upplýsingar á vefsíðunni www.salling.com
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira