172 al-Kaída liðar handteknir í Sádi-Arabíu Jónas Haraldsson skrifar 27. apríl 2007 18:09 Mynd sem var tekin úr útsendingu Al-Ekhbaria í dag. Á henni sjást tölvur sem gerðar voru upptækar í einu af áhlaupum lögreglu. MYND/AFP Yfirvöld í Sádi-Arabíu segjast hafa komið upp um ráðagerð al-Kaída um að ráðast á olíu- og herstöðvar í landinu. Lögreglan handtók 172, þar á meðal menn sem voru í þjálfun til þess að gerast sjálfsmorðsflugmenn. Þá lagði lögreglan hald á fjölvörg vopn og meira en 340 milljónir íslenskra króna. Yfirlýsing þessa efnis var flutt á ríkissjónvarpsstöðinni Al-Ekhbaria í dag. Í henni sagði ennfremur „Sumir höfðu hafið þjálfun í meðferð vopna og aðrir höfðu verið sendir erlendis í flugnám svo þeir gætu framið hryðjuverkárásir í konungsríkinu." Innanríkisráðuneytið sagði jafnframt að þeir handteknu hefðu lagt á ráðin um sjálfsmorðsárásir gegn opinberum aðilum. Flestir hinna 19 al-Kaída liða sem rændu flugvélunum í árásunum í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 voru frá Sádi-Arabíu. Árið 2003 hófu herskáir múslimar, sem aðhyllast hugmyndafræði al-Kaída, aðgerðir gegn konungdæminu í Sádi-Arabíu. Þeir ætla sér að velta konungsfjölskyldunni af stóli. Alls gerði lögreglan áhlaup á sjö staði og á sjónvarpsmyndum sást hún leggja hald á handsprengjur, sjálfvirka riffla, tölvur og fúlgur fjár. Fréttavefur Al-Jazeera skýrði frá þessu í dag. Erlent Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Sjá meira
Yfirvöld í Sádi-Arabíu segjast hafa komið upp um ráðagerð al-Kaída um að ráðast á olíu- og herstöðvar í landinu. Lögreglan handtók 172, þar á meðal menn sem voru í þjálfun til þess að gerast sjálfsmorðsflugmenn. Þá lagði lögreglan hald á fjölvörg vopn og meira en 340 milljónir íslenskra króna. Yfirlýsing þessa efnis var flutt á ríkissjónvarpsstöðinni Al-Ekhbaria í dag. Í henni sagði ennfremur „Sumir höfðu hafið þjálfun í meðferð vopna og aðrir höfðu verið sendir erlendis í flugnám svo þeir gætu framið hryðjuverkárásir í konungsríkinu." Innanríkisráðuneytið sagði jafnframt að þeir handteknu hefðu lagt á ráðin um sjálfsmorðsárásir gegn opinberum aðilum. Flestir hinna 19 al-Kaída liða sem rændu flugvélunum í árásunum í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 voru frá Sádi-Arabíu. Árið 2003 hófu herskáir múslimar, sem aðhyllast hugmyndafræði al-Kaída, aðgerðir gegn konungdæminu í Sádi-Arabíu. Þeir ætla sér að velta konungsfjölskyldunni af stóli. Alls gerði lögreglan áhlaup á sjö staði og á sjónvarpsmyndum sást hún leggja hald á handsprengjur, sjálfvirka riffla, tölvur og fúlgur fjár. Fréttavefur Al-Jazeera skýrði frá þessu í dag.
Erlent Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Sjá meira