Meinuðu Kasparov og fréttamönnum að komast á fundarstað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 18. maí 2007 13:55 Kasparov sagðist aðeins geta hlegið og líkti ástandinu við Simbabwe. MYND/Reuters Rússneska lögreglan hindraði í morgun mótmælendur og fréttamenn í því að fljúga á fundarstað Evrópusambandsins og Rússa í Samaraborg. Meðal þeirra sem voru stöðvaðir var Garry Kasparov stórmeistari í skák. Vélinni seinkaði um klukkutíma og fór í loftið með einn þriðja fyrirhugaðra farþega, en hvorki mótmælendur né fréttamenn. Mótmælin höfðu verið fyrirhuguð við fundarstaðin á Volgubökkum í borginni Samara sem er í um 1.000 km fjarlægð frá Moskvu. Tveir blaðamenn Wall Street Journal og London Daily Telegraph sem hugðust fljúga til Samara voru einnig stöðvaðir. Miðum þeirra og vegabréfum var haldið af embættismönnum þegar tölvukerfið "kannaðist ekki við þá." Garry Kasparov sagði að starfsmenn flugvallarins hefðu sömuleiðis sagt að flugmiði hans kæmist ekki í gegn í tölvukerfi þeirra. Alexander Adamov yfirmaður flugvllalögreglunnar sagði Reuters að það ætti við um Kasparov og fólkið sem hann ferðaðist með. Kasparov lýsti manninum sem “leikbrúðu” og bætti við að augljóst væri að um væri að ræða skipun “að ofan.” Ungmennahópur á vegum stjórnvalda dreyfði bæklingum á flugvellinum. Á þeim stóð að geðheilsa Kasparovs og Eduard Limonovs leiðtoga Bolsévíka, væri óstöðug og þeir gætu lagt líf annarra farþega í hættu. Dimitri Peskov aðstoðartalsmaður Kremlinstjórnarinnar sagði að engin brögð væru í tafli af hálfu yfirvalda og neitaði að málið myndi hafa áhrif á fundinn. Kasparov líkti ástandinu við ásandið í Simbabwe og Belarus, en löndin eru af vesturlöndum talin þau ólýðræðislegustu í heimi. Angela Merkel kanslari Þýskalands, sem nú fer með formennsku í Evrópusambandinu, lét í ljós áhyggjur vegna frétta af málinu. Erlent Tengdar fréttir Mikil spenna á fundi Rússa og ESB Jose Manuel Barroso forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins varaði Rússa í dag við einingu innan sambandsins. Ef vandamál væru við eitt ríki innan þess, væri það vandamál allra aðildarlandanna. Ummælin lét Barroso falla eftir fund milli ESB og Rússa. Hann sagði einnig að sambandið væri byggt á lögmálum um samstöðu. Fjölda mómælenda var meinaður aðgangur að ráðstefnustaðnum. 18. maí 2007 10:45 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Rússneska lögreglan hindraði í morgun mótmælendur og fréttamenn í því að fljúga á fundarstað Evrópusambandsins og Rússa í Samaraborg. Meðal þeirra sem voru stöðvaðir var Garry Kasparov stórmeistari í skák. Vélinni seinkaði um klukkutíma og fór í loftið með einn þriðja fyrirhugaðra farþega, en hvorki mótmælendur né fréttamenn. Mótmælin höfðu verið fyrirhuguð við fundarstaðin á Volgubökkum í borginni Samara sem er í um 1.000 km fjarlægð frá Moskvu. Tveir blaðamenn Wall Street Journal og London Daily Telegraph sem hugðust fljúga til Samara voru einnig stöðvaðir. Miðum þeirra og vegabréfum var haldið af embættismönnum þegar tölvukerfið "kannaðist ekki við þá." Garry Kasparov sagði að starfsmenn flugvallarins hefðu sömuleiðis sagt að flugmiði hans kæmist ekki í gegn í tölvukerfi þeirra. Alexander Adamov yfirmaður flugvllalögreglunnar sagði Reuters að það ætti við um Kasparov og fólkið sem hann ferðaðist með. Kasparov lýsti manninum sem “leikbrúðu” og bætti við að augljóst væri að um væri að ræða skipun “að ofan.” Ungmennahópur á vegum stjórnvalda dreyfði bæklingum á flugvellinum. Á þeim stóð að geðheilsa Kasparovs og Eduard Limonovs leiðtoga Bolsévíka, væri óstöðug og þeir gætu lagt líf annarra farþega í hættu. Dimitri Peskov aðstoðartalsmaður Kremlinstjórnarinnar sagði að engin brögð væru í tafli af hálfu yfirvalda og neitaði að málið myndi hafa áhrif á fundinn. Kasparov líkti ástandinu við ásandið í Simbabwe og Belarus, en löndin eru af vesturlöndum talin þau ólýðræðislegustu í heimi. Angela Merkel kanslari Þýskalands, sem nú fer með formennsku í Evrópusambandinu, lét í ljós áhyggjur vegna frétta af málinu.
Erlent Tengdar fréttir Mikil spenna á fundi Rússa og ESB Jose Manuel Barroso forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins varaði Rússa í dag við einingu innan sambandsins. Ef vandamál væru við eitt ríki innan þess, væri það vandamál allra aðildarlandanna. Ummælin lét Barroso falla eftir fund milli ESB og Rússa. Hann sagði einnig að sambandið væri byggt á lögmálum um samstöðu. Fjölda mómælenda var meinaður aðgangur að ráðstefnustaðnum. 18. maí 2007 10:45 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Mikil spenna á fundi Rússa og ESB Jose Manuel Barroso forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins varaði Rússa í dag við einingu innan sambandsins. Ef vandamál væru við eitt ríki innan þess, væri það vandamál allra aðildarlandanna. Ummælin lét Barroso falla eftir fund milli ESB og Rússa. Hann sagði einnig að sambandið væri byggt á lögmálum um samstöðu. Fjölda mómælenda var meinaður aðgangur að ráðstefnustaðnum. 18. maí 2007 10:45