Komu hjálpargögnum í búðirnar Guðjón Helgason skrifar 6. júní 2007 12:45 Hjálparsamtökum tókst í gær að koma hjálpargögnum inn Nahr el-Bared flóttamannabúðirnar í Líbanon. Það er í fyrsta sinn frá því að sókn líbanska hersins gegn herskáum múslimum, sem halda þar til, hófst í síðasta mánuði. Um hundrað manns hafa fallið í átökunum aðallega almennir borgarar. Á myndbandi sem íbúi í flóttamannabúðunum gerði fyrir nokkrum dögum og fyrst var sýnt opinberlega í gær, má sjá þá miklu eyðileggingu sem orðið hefur á þessum griðarstað Palestínumanna. Daglegt líf er lamað. Talið er að rúmlega hundrað manns hafi fallið í átökum líbanska hersins og liðsmanna Fatah al-Islam samtakanna síðustu vikur, flestir almennir borgarar. Þetta eru verstu innanlandsátök í Líbanon frá lokum 15 ára borgarastyrjaldar 1990. Áður en til átaka kom tuttugasta maí síðastliðinn voru þrjátíu og eitt þúsund flóttamenn búsettir í búðunum, flestir eru nú flúnir en um fimm þúsund almennir borgarar búa þar þó enn. Líbanski herinn herti enn á árásum sínum á búðirnar í gær en markmiðið mun að fella eða fæla á brott alla liðsmenn Fatah al-Islam, samtaka sem sögð eru nátengd al-Kaída hryðjuverkasamtökunum. Einhverjir liðsmenn gáfust upp fyrir hermönnum í gær en það er ekki í samræmi við hegðun flestra úr samtökunum sem svara árásum hers af hörku. Hjálpar- og mannúðarsamtök hafa lýst yfir áhyggjum vegna ástandsins. Talsmaður Rauða krossins sagði í gær að tekist hefði að koma hjálpargögnum í búðirnar í fyrsta sinn frá því átök hófust. Auk þess hafi tólf almennir borgarar verið fluttir á brott, þar á meðal ólétt kona og nokkrir illa særðir. Fjörutíu og fimm íbúar í búðunum hafa því verið fluttir á brott síðan í fyrradag. Bandaríkjamenn hafa flutt skotfæri og byrgðir til líbanska hersins síðustu daga til hjálpar í baráttunni við Fatah al-Islam. Tengslin við Sýrlendinga og al-Kaída án efa hvati. Ráðamenn í Damaskus segjast þó ekkert hafa með samtökin að gera. Óttast margir að átök brjótist út víðar í Líbanon er íbúar í hinum ellefu flóttamannabúðum Palestínumanna í landinu eru æfir vegna árása hersins. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Hjálparsamtökum tókst í gær að koma hjálpargögnum inn Nahr el-Bared flóttamannabúðirnar í Líbanon. Það er í fyrsta sinn frá því að sókn líbanska hersins gegn herskáum múslimum, sem halda þar til, hófst í síðasta mánuði. Um hundrað manns hafa fallið í átökunum aðallega almennir borgarar. Á myndbandi sem íbúi í flóttamannabúðunum gerði fyrir nokkrum dögum og fyrst var sýnt opinberlega í gær, má sjá þá miklu eyðileggingu sem orðið hefur á þessum griðarstað Palestínumanna. Daglegt líf er lamað. Talið er að rúmlega hundrað manns hafi fallið í átökum líbanska hersins og liðsmanna Fatah al-Islam samtakanna síðustu vikur, flestir almennir borgarar. Þetta eru verstu innanlandsátök í Líbanon frá lokum 15 ára borgarastyrjaldar 1990. Áður en til átaka kom tuttugasta maí síðastliðinn voru þrjátíu og eitt þúsund flóttamenn búsettir í búðunum, flestir eru nú flúnir en um fimm þúsund almennir borgarar búa þar þó enn. Líbanski herinn herti enn á árásum sínum á búðirnar í gær en markmiðið mun að fella eða fæla á brott alla liðsmenn Fatah al-Islam, samtaka sem sögð eru nátengd al-Kaída hryðjuverkasamtökunum. Einhverjir liðsmenn gáfust upp fyrir hermönnum í gær en það er ekki í samræmi við hegðun flestra úr samtökunum sem svara árásum hers af hörku. Hjálpar- og mannúðarsamtök hafa lýst yfir áhyggjum vegna ástandsins. Talsmaður Rauða krossins sagði í gær að tekist hefði að koma hjálpargögnum í búðirnar í fyrsta sinn frá því átök hófust. Auk þess hafi tólf almennir borgarar verið fluttir á brott, þar á meðal ólétt kona og nokkrir illa særðir. Fjörutíu og fimm íbúar í búðunum hafa því verið fluttir á brott síðan í fyrradag. Bandaríkjamenn hafa flutt skotfæri og byrgðir til líbanska hersins síðustu daga til hjálpar í baráttunni við Fatah al-Islam. Tengslin við Sýrlendinga og al-Kaída án efa hvati. Ráðamenn í Damaskus segjast þó ekkert hafa með samtökin að gera. Óttast margir að átök brjótist út víðar í Líbanon er íbúar í hinum ellefu flóttamannabúðum Palestínumanna í landinu eru æfir vegna árása hersins.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira