"Cheng lokkaði börnin inn á skrifstofu sína undir þeim formerkjum að hann ætlaði að leiðbeina þeim með námið, en þar nauðgaði hann jafnvel nokkrum stelpum í einu," greinir fréttastofan frá.
Í júlí 2005 var annar kennari úr sama bæ dæmdur til dauða fyrir að nauðga 23 nemendum árið 2004.