Farþegaflugvél í Kambódíu hrapaði í dag. Að minnsta kosti 20 farþegar voru í fluvélinni og eru þeir taldnir látnir. 13 farþeganna voru frá S-Kóreu. Flugvélin, sem var að gerðinni AN-24, tilheyrði litlu flugfélagi sem heitir PMT Air.
Flugvélin hrapaði klukkan 10:50 í morgun og hefur ekki enn verið fundin af björgunarsveitum.