Höfða mál gegn umhverfisráðherra 26. júlí 2007 19:00 Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar.Landeigendur hafa fengið lögfræðing til að leggja fram kæru og vilja láta reyna á hvort fyrrverandi umhverfisráðherra hafi brotið lög með því að fallast á lagningu Vestfjarðavegar í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði. Landeigendur segja að ráðherra hafi gefið grænt ljós á framkvæmdirnar í trássi við niðurstöðu skipulagsstofnunar og umhverfisstofnunar.Landeigendur fullyrða að vegur á þessum stað valdi óafturkræfum umhverfisspjöllum. Þeir segja að norðurströnd Þorskafjarðar sé á náttúruminjaskrá auk þess sem allar eyjar og fjörur á framkvæmdasvæðinu njóti verndar með lögum.Hlíðin sem myndar Teigsskóg er víðast vaxin náttúrulegum birkiskógi milli fjalls og fjöru. Að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni er verkhönnun í gangi vegna vegarins út Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Útboð vegna framkvæmdanna um Teigsskóg sé fyrirhugað næsta vor.Landeigendur segja að aðrir valkostir séu til staðar fyrir vestfjarðaveg sem séu jafnvel hagkvæmari en sá sem hefur verið valinn. Þorvaldur Steinsson, fulltrúi landeigenda á Hallsteinsnesi, segir að vegur um Þorskafjörð ógni auk þess fuglalífi og setji arnarvarp í uppnám. Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar.Landeigendur hafa fengið lögfræðing til að leggja fram kæru og vilja láta reyna á hvort fyrrverandi umhverfisráðherra hafi brotið lög með því að fallast á lagningu Vestfjarðavegar í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði. Landeigendur segja að ráðherra hafi gefið grænt ljós á framkvæmdirnar í trássi við niðurstöðu skipulagsstofnunar og umhverfisstofnunar.Landeigendur fullyrða að vegur á þessum stað valdi óafturkræfum umhverfisspjöllum. Þeir segja að norðurströnd Þorskafjarðar sé á náttúruminjaskrá auk þess sem allar eyjar og fjörur á framkvæmdasvæðinu njóti verndar með lögum.Hlíðin sem myndar Teigsskóg er víðast vaxin náttúrulegum birkiskógi milli fjalls og fjöru. Að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni er verkhönnun í gangi vegna vegarins út Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Útboð vegna framkvæmdanna um Teigsskóg sé fyrirhugað næsta vor.Landeigendur segja að aðrir valkostir séu til staðar fyrir vestfjarðaveg sem séu jafnvel hagkvæmari en sá sem hefur verið valinn. Þorvaldur Steinsson, fulltrúi landeigenda á Hallsteinsnesi, segir að vegur um Þorskafjörð ógni auk þess fuglalífi og setji arnarvarp í uppnám.
Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira