Mikilvægar kosningar í Síerra Leóne Guðjón Helgason skrifar 11. ágúst 2007 12:21 Íbúar í Afríkuríkinu Sierra Leóne kjósa sér þing og forseta í dag. 7 ár eru síðan blóðugri borgarastyrjöld lauk í landinu og óttast margir að aftur geti soðið upp úr. Því er talið mikilvægt að kosningarnar í dag fari vel fram og sátt náist um úrslit þeirra. 2,6 milljónir Sierra Leóne-manna eru á kjörskrá. Yfirvöld í landinu sjá nú um kosningarnar en 2002 önnuðust fulltrúar Sameinuðu þjóðanna framkvæmd þeirra. 2 árum áður höfðu Bretar sent hersveitir til landsins til að binda enda á 10 ára borgarstyrjöld sem hafði kostað fjölmörg mannslíf. Stjórnmálaskýrendur segja endurreisn landsins hafa gengið hægt þrátt fyrir að hjálpargögn og peningar hafi streymt til landsins - atvinnulausum hafi fjölgað og spilling aukist sem talið er að geti valdið átökum líkt og fyrir 17 árum. Því mun mikilvægt að kosningarnar nú gangi vel fyrir sig svo almennir borgarar í Sierra Leóne og umheimurinn sjái að stöðugleiki ríki í landinu. Kosningabaráttan hefur farið friðsamlega fram en henni lauk í fyrradag. Ekki búist við átökum í dag en óttast er að veðurguðirnir valdi vandræðum í dag þar sem mikið hefur rignt og fyrir vikið gengið erfiðlega að koma kjörgögnum á alla kjörstaði. 7 menn berjast um forsetaembættið en Ahmed Tejan Kabbah víkur úr embætti eftir tvö kjörtímabil. 3 eru sagðir sigurstranglegastir, þar á meðal varaformaður stjóranrflokksins, Þjóðarflokks Sierra Leóne, og frambjóðandi stjórnmálaflokksins sem réð ríkjum í tvo áratugi áður en borgarastyrjöldin skall á. 500 frambjóðendur sækjast eftir 100 þingsætum. Óvíst er að úrslit ráðist í dag í öllum kjördæmum þar sem kjósa þarf aftur þar sem frambjóðandi nær ekki 55% atkvæða. Erlent Fréttir Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Íbúar í Afríkuríkinu Sierra Leóne kjósa sér þing og forseta í dag. 7 ár eru síðan blóðugri borgarastyrjöld lauk í landinu og óttast margir að aftur geti soðið upp úr. Því er talið mikilvægt að kosningarnar í dag fari vel fram og sátt náist um úrslit þeirra. 2,6 milljónir Sierra Leóne-manna eru á kjörskrá. Yfirvöld í landinu sjá nú um kosningarnar en 2002 önnuðust fulltrúar Sameinuðu þjóðanna framkvæmd þeirra. 2 árum áður höfðu Bretar sent hersveitir til landsins til að binda enda á 10 ára borgarstyrjöld sem hafði kostað fjölmörg mannslíf. Stjórnmálaskýrendur segja endurreisn landsins hafa gengið hægt þrátt fyrir að hjálpargögn og peningar hafi streymt til landsins - atvinnulausum hafi fjölgað og spilling aukist sem talið er að geti valdið átökum líkt og fyrir 17 árum. Því mun mikilvægt að kosningarnar nú gangi vel fyrir sig svo almennir borgarar í Sierra Leóne og umheimurinn sjái að stöðugleiki ríki í landinu. Kosningabaráttan hefur farið friðsamlega fram en henni lauk í fyrradag. Ekki búist við átökum í dag en óttast er að veðurguðirnir valdi vandræðum í dag þar sem mikið hefur rignt og fyrir vikið gengið erfiðlega að koma kjörgögnum á alla kjörstaði. 7 menn berjast um forsetaembættið en Ahmed Tejan Kabbah víkur úr embætti eftir tvö kjörtímabil. 3 eru sagðir sigurstranglegastir, þar á meðal varaformaður stjóranrflokksins, Þjóðarflokks Sierra Leóne, og frambjóðandi stjórnmálaflokksins sem réð ríkjum í tvo áratugi áður en borgarastyrjöldin skall á. 500 frambjóðendur sækjast eftir 100 þingsætum. Óvíst er að úrslit ráðist í dag í öllum kjördæmum þar sem kjósa þarf aftur þar sem frambjóðandi nær ekki 55% atkvæða.
Erlent Fréttir Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira