KKÍ og Iceland Express semja til fjögurra ára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2007 10:58 Matthías Imsland, framkvæmdarstjóri Iceland Express, Hannes Jónsson formaður og Friðrik Ingi Rúnarsson framkvæmdarstjóri KKÍ kynna styrktarsamninginn. Mynd/E. Stefán Köfuknattleikssamband Íslands og Iceland Express skrifuðu í dag undir styrktarsamning til næstu fjögurra ára. Þetta eru lengstu samningar sem gerðir hafa verið í sögu körfuboltasambandsins. Hann er einnig sá stærsti en samningurinn hleypur á tugum milljóna, eftir því sem Hannes Jónsson, formaður KKÍ, segir. „Það eru ýmsar nýjungar sem fylgja þessum samningi," sagði Hannes. „Til dæmis að nú munu bæði Íslandsmeistarar Iceland Express-deilda karla og kvenna fá 700 þúsund krónur í verðlaunafé." Þá verður kynningarstarfið einnig eflt til muna. Auk þess verður framvegis hafður auglýsingaborði á heimasíðu KKÍ þar sem félagsmenn körfuboltaliða geta bókað flug hjá Iceland Express. Þá rennur hluti fargjaldsins til viðkomandi félags. Einnig er sú nýjung í deildini í vetur að KKÍ mun standa að vali liði umferðarinnar en það verður betur kynnt í næstu viku. Matthías Imsland, framkvæmdarstjóri Iceland Express, var ánægður með samninginn. „Körfuboltinn er og hefur verið í gríðarlegri sókn. Það er mikil ánægja innan fyrirtækisins hvernig körfuboltanum hefur vegnað vel. Umfjöllun í fjölmiðlum hefur verið mikil og aðsóknarmet slegin." Hann segir að hann vonast til að íslenskur körfubolti eflist enn frekar, einnig á erlendum vettvangi. „Ég vonast til að mynda til að verðlaunaféð verði til þess að íslensk félög taki enn meira þátt í Evrópukeppnunum." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Köfuknattleikssamband Íslands og Iceland Express skrifuðu í dag undir styrktarsamning til næstu fjögurra ára. Þetta eru lengstu samningar sem gerðir hafa verið í sögu körfuboltasambandsins. Hann er einnig sá stærsti en samningurinn hleypur á tugum milljóna, eftir því sem Hannes Jónsson, formaður KKÍ, segir. „Það eru ýmsar nýjungar sem fylgja þessum samningi," sagði Hannes. „Til dæmis að nú munu bæði Íslandsmeistarar Iceland Express-deilda karla og kvenna fá 700 þúsund krónur í verðlaunafé." Þá verður kynningarstarfið einnig eflt til muna. Auk þess verður framvegis hafður auglýsingaborði á heimasíðu KKÍ þar sem félagsmenn körfuboltaliða geta bókað flug hjá Iceland Express. Þá rennur hluti fargjaldsins til viðkomandi félags. Einnig er sú nýjung í deildini í vetur að KKÍ mun standa að vali liði umferðarinnar en það verður betur kynnt í næstu viku. Matthías Imsland, framkvæmdarstjóri Iceland Express, var ánægður með samninginn. „Körfuboltinn er og hefur verið í gríðarlegri sókn. Það er mikil ánægja innan fyrirtækisins hvernig körfuboltanum hefur vegnað vel. Umfjöllun í fjölmiðlum hefur verið mikil og aðsóknarmet slegin." Hann segir að hann vonast til að íslenskur körfubolti eflist enn frekar, einnig á erlendum vettvangi. „Ég vonast til að mynda til að verðlaunaféð verði til þess að íslensk félög taki enn meira þátt í Evrópukeppnunum."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum