Fjölmennur hópur fólks hafði þá staðið fyri mótmælum fyrir utan lögreglustöðina við Hlemm og krafist þess að honum yrði sleppt.

Honum var umsvifalaust gert að afplána eldri dóm án lögbundins fyrirvara. Þann dóm fékk hann fyrir að klifra upp í krana í tengslum við álversframkvæmdir.