NBA í nótt: Mason frábær er San Antonio vann Utah Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2008 11:46 Roger Mason var illviðráðanlegur í nótt. Nordic Photos / Getty Images San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. San Antonio fékk Mason nú í sumar þegar hann var laus undan samningi sínum við Washington og var honum ekki ætlað stórt hlutverk með liðinu. En þegar að Tony Parker og Manu Ginobili meiddust í haust fékk hann tækifærið sem hann hefur nýtt vel. Mason hitti alls úr tíu af sautján skotum sínum utan af velli, þar af nýtti hann sjö af tíu þriggja stiga skotum sínum. Liðið allt nýtti fimmtán af 25 þriggja stiga skotum sínum. „Þegar við fáum alla til baka úr meiðslunum mun Mason gefa okkur þá dýpt sem okkur hefur skort," sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio. „Mér fannst hann frábær á báðum endum vallarins í kvöld. Hann nýtti sér vel þau sóknarfæri sem hann fékk og stóð sig almennt mjög vel." Nýliðinn George Hill skoraði 23 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan átján. Carlos Boozer var ekki með Utah í nótt vegna meiðsla og Deron Williams er enn frá. Utah hefur ekki unnið San Antonio í nítján leikjum, ekki síðan í febrúar 1999. Ronnie Brewer skoraði sautján stig fyrir Utah og CJ Miles sextán. Úrslit í NBA-deildinni í nótt: Indiana - Orlando 98-100Philadelphia - LA Clippers 89-88 Toronto - New Jersey 127-129 Washington - Houston 91-103Atlanta - Charlotte 88-83 Minnesota - Boston 78-95Dallas - Memphis 91-76Milwaukee - New York 104-87San Antonio - Utah 119-94 Oklahoma City - New Orleans 80-105 Sacramento - Portland 96-117 Golden State - Chicago 110-115LA Lakers - Denver 104-90 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
San Antonio vann í nótt sigur á Utah í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Roger Mason fór á kostum og skoraði 29 stig. San Antonio fékk Mason nú í sumar þegar hann var laus undan samningi sínum við Washington og var honum ekki ætlað stórt hlutverk með liðinu. En þegar að Tony Parker og Manu Ginobili meiddust í haust fékk hann tækifærið sem hann hefur nýtt vel. Mason hitti alls úr tíu af sautján skotum sínum utan af velli, þar af nýtti hann sjö af tíu þriggja stiga skotum sínum. Liðið allt nýtti fimmtán af 25 þriggja stiga skotum sínum. „Þegar við fáum alla til baka úr meiðslunum mun Mason gefa okkur þá dýpt sem okkur hefur skort," sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio. „Mér fannst hann frábær á báðum endum vallarins í kvöld. Hann nýtti sér vel þau sóknarfæri sem hann fékk og stóð sig almennt mjög vel." Nýliðinn George Hill skoraði 23 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan átján. Carlos Boozer var ekki með Utah í nótt vegna meiðsla og Deron Williams er enn frá. Utah hefur ekki unnið San Antonio í nítján leikjum, ekki síðan í febrúar 1999. Ronnie Brewer skoraði sautján stig fyrir Utah og CJ Miles sextán. Úrslit í NBA-deildinni í nótt: Indiana - Orlando 98-100Philadelphia - LA Clippers 89-88 Toronto - New Jersey 127-129 Washington - Houston 91-103Atlanta - Charlotte 88-83 Minnesota - Boston 78-95Dallas - Memphis 91-76Milwaukee - New York 104-87San Antonio - Utah 119-94 Oklahoma City - New Orleans 80-105 Sacramento - Portland 96-117 Golden State - Chicago 110-115LA Lakers - Denver 104-90
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira