Níu sigrar í röð hjá Detroit 13. febrúar 2008 09:31 Chauncey Billups tók til sinna ráða í fjórða leikhlutanum gegn Atlanta Nordic Photos / Getty Images Detroit Pistons vann í nótt níunda leik sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Atlanta á útivelli 94-90 í hörkuleik. Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Josh Smith skoraði 30 stig fyrir Atlanta. Þetta var níundi sigur Detroit í röð og ef liðið vinnur næsta leik verður það fyrsta liðið í NBA í vetur til að ná tveimur 10 leikja sigurhrinum. Detroit situr örugglega í öðru sæti Austurdeildarinnar á eftir Boston. Boston vann sigur á Indiana á útivelli í nótt 104-97 þar sem Paul Pierce skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, en Danny Granger skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana. Denver færði Miami áttunda tapið í röð með 114-113 sigri á útivelli í framlengdum leik. JR Smith skoraði 28 stig fyrir Denver, þar af átta þrista, en Dwyane Wade skoraði 29 stig fyrir heimamenn. Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 18 fráköst fyrir Miami sem er það mesta sem liðsmaður Miami hefur hirt af fráköstum í leik í vetur, en hann á líka metið sem andstæðingur Miami þegar hann hirti 24 fráköst gegn liðinu fyrr í vetur sem liðsmaður Phoeinx. Þetta var 23. tap Miami í síðustu 24 leikjum og hefur liðið aðeins unnið einn leik síðan 22. desember á síðasta ári. New Jersey lagði Minnesota á heimavelli 92-88. Vince Carter skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir New Jersey en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Minnesota. Memphis vann sjaldgæfan sigur þegar liðið lagði Sacramento á heimavelli 107-94. Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Sacramento en Hakim Warrick skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Loks vann New Orleans öruggan útisigur á Chicago 100-86. Peja Stojakovic og David West skoruðu 27 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 25 stig og gaf 14 stoðsendingar, en Andres Nocioni skoraði 28 stig fyrir Chicago. Staðan í NBA NBA bloggið á Vísi NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Detroit Pistons vann í nótt níunda leik sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Atlanta á útivelli 94-90 í hörkuleik. Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Josh Smith skoraði 30 stig fyrir Atlanta. Þetta var níundi sigur Detroit í röð og ef liðið vinnur næsta leik verður það fyrsta liðið í NBA í vetur til að ná tveimur 10 leikja sigurhrinum. Detroit situr örugglega í öðru sæti Austurdeildarinnar á eftir Boston. Boston vann sigur á Indiana á útivelli í nótt 104-97 þar sem Paul Pierce skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, en Danny Granger skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana. Denver færði Miami áttunda tapið í röð með 114-113 sigri á útivelli í framlengdum leik. JR Smith skoraði 28 stig fyrir Denver, þar af átta þrista, en Dwyane Wade skoraði 29 stig fyrir heimamenn. Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 18 fráköst fyrir Miami sem er það mesta sem liðsmaður Miami hefur hirt af fráköstum í leik í vetur, en hann á líka metið sem andstæðingur Miami þegar hann hirti 24 fráköst gegn liðinu fyrr í vetur sem liðsmaður Phoeinx. Þetta var 23. tap Miami í síðustu 24 leikjum og hefur liðið aðeins unnið einn leik síðan 22. desember á síðasta ári. New Jersey lagði Minnesota á heimavelli 92-88. Vince Carter skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir New Jersey en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Minnesota. Memphis vann sjaldgæfan sigur þegar liðið lagði Sacramento á heimavelli 107-94. Kevin Martin skoraði 33 stig fyrir Sacramento en Hakim Warrick skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Loks vann New Orleans öruggan útisigur á Chicago 100-86. Peja Stojakovic og David West skoruðu 27 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 25 stig og gaf 14 stoðsendingar, en Andres Nocioni skoraði 28 stig fyrir Chicago. Staðan í NBA NBA bloggið á Vísi
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira