James setti met í tapi Cleveland 28. febrúar 2008 09:21 Nordic Photos / Getty Images Hinn ótrúlegi LeBron James hjá Cleveland Cavaliers varð í nótt yngsti maðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 10,000 stig á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig í 92-87 tapi fyrir Boston Celtics. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston í leiknum í nótt með 22 stig. James er 23 ára og 59 daga gamall, en Kobe Bryant var 24 ára og 194 daga gamall þegar hann náði áfanganum og Tracy McGrady um 80 dögum eldri en það. New Orleans lagði Phoenix á heimavelli 120-103 og rétti þar með úr kútnum eftir smá lægð að undanförnu. David West skoraði 27 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar. Amare Stoudemire var atkvæðamestur hjá Phoenix með 32 stig og 14 fráköst. Utah lagði Detroit 103-95 eftir að hafa verið undir allan fyrri hálfleikinn. Rip Hamilton skoraði 22 stig fyrir Detroit en Mehmet Okur var með 24 stig hjá Utah. Atlanta lagði Sacramento 123-117 þar sem Mike Bibby hjá Atlanta átti fínan leik gegn sínum gömlu félögum og skoraði 24 stig og gaf 12 stoðsendingar. Joe Johnson skoraði 26 stig og Josh Childress 25 fyrir Atlanta. Beno Udrih og Brad Miller skoruðu 25 hvor fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 113-107 á útivelli. Larry Hughes skoraði 29 stig fyrir Chicago og Mike Dunleavy 25 fyrir Indiana. Philadelphia vann góðan sigur á Orlando 101-89. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando en þeir Willie Green og Andre Miller skoruðu 26 hvor fyrir Philadelphia. Toronto lagði Minnesota 107-86. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Minnesota en Chris Bosh 28 fyrir Toronto. New York burstaði Charlotte 113-89 og var þetta stærsti sigur New York á tímabilinu. Nate Robinson skoraði 22 stig fyrir New York en Matt Carroll skoraði 19 fyrir Charlotte. Denver rótburstaði Seattle á útivelli 138-96. Allen Iverson skoraði 31 stig fyrir Denver en Mickael Gelabale og Kevin Durant 16 hvor fyrir Seattle. Loks vann Portland nauman útisigur á LA Clippers 82-80. Jarrett Jack 21 stig fyrir Portland en Corey Maggette 32 fyrir Clippers. NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Hinn ótrúlegi LeBron James hjá Cleveland Cavaliers varð í nótt yngsti maðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 10,000 stig á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig í 92-87 tapi fyrir Boston Celtics. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston í leiknum í nótt með 22 stig. James er 23 ára og 59 daga gamall, en Kobe Bryant var 24 ára og 194 daga gamall þegar hann náði áfanganum og Tracy McGrady um 80 dögum eldri en það. New Orleans lagði Phoenix á heimavelli 120-103 og rétti þar með úr kútnum eftir smá lægð að undanförnu. David West skoraði 27 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar. Amare Stoudemire var atkvæðamestur hjá Phoenix með 32 stig og 14 fráköst. Utah lagði Detroit 103-95 eftir að hafa verið undir allan fyrri hálfleikinn. Rip Hamilton skoraði 22 stig fyrir Detroit en Mehmet Okur var með 24 stig hjá Utah. Atlanta lagði Sacramento 123-117 þar sem Mike Bibby hjá Atlanta átti fínan leik gegn sínum gömlu félögum og skoraði 24 stig og gaf 12 stoðsendingar. Joe Johnson skoraði 26 stig og Josh Childress 25 fyrir Atlanta. Beno Udrih og Brad Miller skoruðu 25 hvor fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 113-107 á útivelli. Larry Hughes skoraði 29 stig fyrir Chicago og Mike Dunleavy 25 fyrir Indiana. Philadelphia vann góðan sigur á Orlando 101-89. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando en þeir Willie Green og Andre Miller skoruðu 26 hvor fyrir Philadelphia. Toronto lagði Minnesota 107-86. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Minnesota en Chris Bosh 28 fyrir Toronto. New York burstaði Charlotte 113-89 og var þetta stærsti sigur New York á tímabilinu. Nate Robinson skoraði 22 stig fyrir New York en Matt Carroll skoraði 19 fyrir Charlotte. Denver rótburstaði Seattle á útivelli 138-96. Allen Iverson skoraði 31 stig fyrir Denver en Mickael Gelabale og Kevin Durant 16 hvor fyrir Seattle. Loks vann Portland nauman útisigur á LA Clippers 82-80. Jarrett Jack 21 stig fyrir Portland en Corey Maggette 32 fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira