Morrissey átti að herma eftir Sigur Rós 5. febrúar 2009 07:00 hljómsveit Morrissey og félagar hylja sitt allra heilagasta með lítilli hljómplötu á hinni umdeildu ljósmynd. Tónlistarmaðurinn Morrissey situr ásamt hljómsveit sinni nakinn fyrir innan í umslagi nýjustu smáskífu sinnar, I"m Throwing My Arms Around Paris. Blaðamaður breska dagblaðsins The Guardian segir ljósmyndina smekklausa með öllu og telur að Morrissey hefði betur leitað til ljósmyndarans sem tók myndirnar á plötukápu Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust. „Hefur Morrissey tapað sínum listræna smekk? Eða þarf bara að ýta honum lítillega í rétta átt? Ef svo er get ég bent honum á frábæra ljósmynd Ryans McGinley sem var notuð með góðum árangri á umslagi nýjustu plötu Sigur Rósar. Ef þú vilt feta þessa slóð er þetta hárrétta aðferðin til að sýna nakta karlmenn á plötuumslagi,“ sagði hann. Blaðamaðurinn, sem hingað til hefur hrifist mjög af plötuumslögum Morrissey, er ekki skemmt og heldur áfram: „Sá dagur þegar maðurinn, sem eitt sinn var leiðandi í gerð smekklegra plötuumslaga, leitaði innblásturs til Red Hot Chili Peppers er dagurinn sem tónlistin dó. Eða að minnsta kosti fékk hún sér vænan blund með hjálp svefnlyfja.“ -fb Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Morrissey situr ásamt hljómsveit sinni nakinn fyrir innan í umslagi nýjustu smáskífu sinnar, I"m Throwing My Arms Around Paris. Blaðamaður breska dagblaðsins The Guardian segir ljósmyndina smekklausa með öllu og telur að Morrissey hefði betur leitað til ljósmyndarans sem tók myndirnar á plötukápu Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust. „Hefur Morrissey tapað sínum listræna smekk? Eða þarf bara að ýta honum lítillega í rétta átt? Ef svo er get ég bent honum á frábæra ljósmynd Ryans McGinley sem var notuð með góðum árangri á umslagi nýjustu plötu Sigur Rósar. Ef þú vilt feta þessa slóð er þetta hárrétta aðferðin til að sýna nakta karlmenn á plötuumslagi,“ sagði hann. Blaðamaðurinn, sem hingað til hefur hrifist mjög af plötuumslögum Morrissey, er ekki skemmt og heldur áfram: „Sá dagur þegar maðurinn, sem eitt sinn var leiðandi í gerð smekklegra plötuumslaga, leitaði innblásturs til Red Hot Chili Peppers er dagurinn sem tónlistin dó. Eða að minnsta kosti fékk hún sér vænan blund með hjálp svefnlyfja.“ -fb
Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira