Bankarnir afskrifa sex þúsund milljarða 27. febrúar 2009 22:27 Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Áætlaðar heildarskuldir bankanna nema fjórtán þúsund milljörðum króna. Tapið lendir að nær öllu leyti á herðum erlendra kröfuhafa, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Afskriftirnar munu hafa slæm skammtímaáhrif fyrir Ísland á erlendum vettvangi en fjara út í tímans rás, að mati eins viðmælenda Fréttablaðsins. Oliver Wyman hefur stýrt mati á nýju bönkunum fyrir Fjármálaeftirlitið. Fyrirtækið vann einnig með Mats Johansson, sænskum bankasérfræðingi sem forsætisráðuneytið skipaði, við undirbúning stofnunar sérstakra umsýslufélaga fyrir svokallaðar „eitraðar eignir" bankanna. Fjármálaeftirlitið réð endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og fjármálafyrirtækið Oliver Wyman til að vinna mat á nýju bönkunum. Eftir því sem næst verður komist stendur sú vinna enn yfir, en Fjármálaeftirlitið greindi frá því í vikunni að Deloitte muni birta mat sitt á stöðu þeirra í lok mars. Skýrslu Oliver Wyman um framkvæmd verðmatsins á svo að kynna eigi síðar en 15. apríl. - jab Markaðir Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Sjá meira
Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Áætlaðar heildarskuldir bankanna nema fjórtán þúsund milljörðum króna. Tapið lendir að nær öllu leyti á herðum erlendra kröfuhafa, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Afskriftirnar munu hafa slæm skammtímaáhrif fyrir Ísland á erlendum vettvangi en fjara út í tímans rás, að mati eins viðmælenda Fréttablaðsins. Oliver Wyman hefur stýrt mati á nýju bönkunum fyrir Fjármálaeftirlitið. Fyrirtækið vann einnig með Mats Johansson, sænskum bankasérfræðingi sem forsætisráðuneytið skipaði, við undirbúning stofnunar sérstakra umsýslufélaga fyrir svokallaðar „eitraðar eignir" bankanna. Fjármálaeftirlitið réð endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og fjármálafyrirtækið Oliver Wyman til að vinna mat á nýju bönkunum. Eftir því sem næst verður komist stendur sú vinna enn yfir, en Fjármálaeftirlitið greindi frá því í vikunni að Deloitte muni birta mat sitt á stöðu þeirra í lok mars. Skýrslu Oliver Wyman um framkvæmd verðmatsins á svo að kynna eigi síðar en 15. apríl. - jab
Markaðir Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent