Denver vann 58 stiga sigur í New Orleans og jafnaði NBA-metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2009 09:15 Chauncey Billups og aðrir lykilmenn Denver gátu slappað af á bekknum. Mynd/GettyImages Það stefnir í jafnt og spennandi einvígi á milli Atlanta Hawks og Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en sama verður ekki sagt um einvígi Denver Nuggets og New Orleans Hornets þar sem Denver komst í 3-1 eftir 58 stiga sigur á útivelli. Denver Nuggets jafnaði NBA-metið í úrslitakeppni með því að vinna 58 stiga sigur á New Orleans Hornets, 121-63, og það á þeirra eigin heimavelli. Þetta var stærsti sigurinn í úrslitakeppni síðan að Minneapolis Lakers vann St. Louis Hawks einnig með 58 stigum, 133-75, árið 1956. Höllin í New Orleans var að mestu orðin tóm við lok þriðja leikhluta þegar Denver var komið í 89-50. Carmelo Anthony lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutann en var stigahæstur hjá Denver með 26 stig. Chauncey Billups bætti við 17 stigum og 8 stoðsendingum. Chris Paul var aðeins með 4 stig og 6 stoðsendingar en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar minna en 14 stig í leik með New Orleans í úrslitakeppninni. „Ég er nokkuð viss um að Chris Paul er ekki 100 prósent," sagði George Karl, þjálfari Denver. David West skoraði 14 stig og James Posey var með 12 stig hjá New Orleans. „Mitt lið hefur aldrei spilað aðra eins vörn. Þegar þú spilaði svona vel varnarlega þá kemur bara sóknin af sjálfu sér," sagði George Karl eftir leikinn. New Orleans hitt aðeins úr 17 af 54 skotum (31,5 prósent) og Denver breytti 27 töpuðum boltum liðsins í 41 stig. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að vita hverjum þeir mæta í undanúrslitum Austurdeildarinnar eftir að Atlanta Hawks jafnaði einvígið á móti Miami Heat en staðan er nú 2-2. Zaza Pachulia, sem hingað til lands með landsliði Georgíu, var með 12 stig og 18 fráköst í 81-71 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat en leikurinn fór fram í Miami. Mike Bibby bætti við 15 stigum, Joe Johnson skoraði 14 stig og Josh Smith var með 13 stig. Dwyane Wade fann sig ekki nótt þrátt fyrir að hafa skorað 22 stig og hitti aðeins úr 9 af 26 skotum sínum. Það var augljóst að bakmeiðslin hrjáðu hann sem geta verið mjög slæmar fréttir fyrir Miami-liðið. Þetta var fyrstu útisigur Atlanta í úrslitakeppni í nærri því tólf ár en liði var búið að tapa 13 útileikjum í röð í úrslitakeppni fyrir leikinn í nótt. Næsti leikur liðanna verður í Atlanta aðfaranótt fimmtudags. NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Sjá meira
Það stefnir í jafnt og spennandi einvígi á milli Atlanta Hawks og Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en sama verður ekki sagt um einvígi Denver Nuggets og New Orleans Hornets þar sem Denver komst í 3-1 eftir 58 stiga sigur á útivelli. Denver Nuggets jafnaði NBA-metið í úrslitakeppni með því að vinna 58 stiga sigur á New Orleans Hornets, 121-63, og það á þeirra eigin heimavelli. Þetta var stærsti sigurinn í úrslitakeppni síðan að Minneapolis Lakers vann St. Louis Hawks einnig með 58 stigum, 133-75, árið 1956. Höllin í New Orleans var að mestu orðin tóm við lok þriðja leikhluta þegar Denver var komið í 89-50. Carmelo Anthony lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutann en var stigahæstur hjá Denver með 26 stig. Chauncey Billups bætti við 17 stigum og 8 stoðsendingum. Chris Paul var aðeins með 4 stig og 6 stoðsendingar en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar minna en 14 stig í leik með New Orleans í úrslitakeppninni. „Ég er nokkuð viss um að Chris Paul er ekki 100 prósent," sagði George Karl, þjálfari Denver. David West skoraði 14 stig og James Posey var með 12 stig hjá New Orleans. „Mitt lið hefur aldrei spilað aðra eins vörn. Þegar þú spilaði svona vel varnarlega þá kemur bara sóknin af sjálfu sér," sagði George Karl eftir leikinn. New Orleans hitt aðeins úr 17 af 54 skotum (31,5 prósent) og Denver breytti 27 töpuðum boltum liðsins í 41 stig. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að vita hverjum þeir mæta í undanúrslitum Austurdeildarinnar eftir að Atlanta Hawks jafnaði einvígið á móti Miami Heat en staðan er nú 2-2. Zaza Pachulia, sem hingað til lands með landsliði Georgíu, var með 12 stig og 18 fráköst í 81-71 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat en leikurinn fór fram í Miami. Mike Bibby bætti við 15 stigum, Joe Johnson skoraði 14 stig og Josh Smith var með 13 stig. Dwyane Wade fann sig ekki nótt þrátt fyrir að hafa skorað 22 stig og hitti aðeins úr 9 af 26 skotum sínum. Það var augljóst að bakmeiðslin hrjáðu hann sem geta verið mjög slæmar fréttir fyrir Miami-liðið. Þetta var fyrstu útisigur Atlanta í úrslitakeppni í nærri því tólf ár en liði var búið að tapa 13 útileikjum í röð í úrslitakeppni fyrir leikinn í nótt. Næsti leikur liðanna verður í Atlanta aðfaranótt fimmtudags.
NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Sjá meira