Íslandsmeisturum hefur ekki verið „sópað" út síðan 2003 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2009 18:45 Jón Norðdal Hafsteinsson og aðrir Keflvíkingar berjast fyir lífi sínu í DHL-Höllinni á eftir. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar Keflavíkur eiga það á hættu að vera sópað út úr úrslitakeppninni í kvöld þegar þeir heimsækja KR-inga í DHL-Höllina. KR er 2-0 yfir og kemst í lokaúrslitin með sigri í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Það eru liðin sex ár síðan að ríkjandi Íslandsmeisturum var síðast sópað út úr úrslitakeppninni en það gerðist þegar Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík 3-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna árið 2003. Gunnar Einarsson, Gunnar H. Stefánsson, Jón Norðdal Hafsteinsson og Sverrir Þór Sverrisson, tóku allir þátt í því að slá út Njarðvik fyrir sex árum en þeir gætu sjálfir fengið að kynnast þeirri tilfinningu í kvöld. Íslandsmeisturum hefur samtals fjórum sinnum verið sópað út í 26 ára sögu úrslitakeppninnar og í öll skiptin hefur það lið, sem hefur unnið alla leikina gegn meisturunum, fagnað Íslandsmeistaratitlinum. KR-ingar myndu þá endurtaka leikinn frá því árið 1990 þegar þeir unnu ríkjandi meistara Keflavíkur 3-0 í í lokaúrslitum og fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum. Í því liði voru formaður og ritari Körfuknattleiksdeildar KR í dag, Böðvar Guðjónsson og Lárus Árnason sem og Páll Kolbeinsson sem situr í Meistaraflokksráði. Þetta er 28. einvígi liða Sigurðar Ingimundarsonar í úrslitakeppninni en hann hefur fyrir þennan leik stjórna Keflavíkurliðinu í 90 leikjum í úrslitakeppninni og unnið 60 þeirra. Liðum Sigurðar hefur aðeins tvisvar sinnum verið sópað út úr úrslitakeppninni. Snæfell náði því í 8 liða úrslitum 2007 sem og Njarðvík í í lokaúrslitum árið 2002. Íslandsmeistaralið sem hefur verið sópað út árið eftir: 1990 Keflavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir KR)1997 Grindavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir Keflavík)2001 KR (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Njarðvík)2003 Njarðvík (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Keflavík) Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Keflavíkur eiga það á hættu að vera sópað út úr úrslitakeppninni í kvöld þegar þeir heimsækja KR-inga í DHL-Höllina. KR er 2-0 yfir og kemst í lokaúrslitin með sigri í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Það eru liðin sex ár síðan að ríkjandi Íslandsmeisturum var síðast sópað út úr úrslitakeppninni en það gerðist þegar Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík 3-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna árið 2003. Gunnar Einarsson, Gunnar H. Stefánsson, Jón Norðdal Hafsteinsson og Sverrir Þór Sverrisson, tóku allir þátt í því að slá út Njarðvik fyrir sex árum en þeir gætu sjálfir fengið að kynnast þeirri tilfinningu í kvöld. Íslandsmeisturum hefur samtals fjórum sinnum verið sópað út í 26 ára sögu úrslitakeppninnar og í öll skiptin hefur það lið, sem hefur unnið alla leikina gegn meisturunum, fagnað Íslandsmeistaratitlinum. KR-ingar myndu þá endurtaka leikinn frá því árið 1990 þegar þeir unnu ríkjandi meistara Keflavíkur 3-0 í í lokaúrslitum og fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum. Í því liði voru formaður og ritari Körfuknattleiksdeildar KR í dag, Böðvar Guðjónsson og Lárus Árnason sem og Páll Kolbeinsson sem situr í Meistaraflokksráði. Þetta er 28. einvígi liða Sigurðar Ingimundarsonar í úrslitakeppninni en hann hefur fyrir þennan leik stjórna Keflavíkurliðinu í 90 leikjum í úrslitakeppninni og unnið 60 þeirra. Liðum Sigurðar hefur aðeins tvisvar sinnum verið sópað út úr úrslitakeppninni. Snæfell náði því í 8 liða úrslitum 2007 sem og Njarðvík í í lokaúrslitum árið 2002. Íslandsmeistaralið sem hefur verið sópað út árið eftir: 1990 Keflavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir KR)1997 Grindavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir Keflavík)2001 KR (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Njarðvík)2003 Njarðvík (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Keflavík)
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti