Segir heiður Alþingis í húfi Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. apríl 2009 15:34 Björn Bjarnason ætlar að halda eins margar ræður og hann þarf til að verja heiður Alþingis. Mynd/ Arnþór Birkisson. Umræður um stjórnskipunarfrumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra héldu áfram á Alþingi í dag. Helst var deilt um þá hugmynd að setja á fót stjórnlagaþing til að endurskoða stjórnarskrána. Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagðist vera að víkja af þingi og hann ætlaði ekki að láta það verða sitt síðasta verk að svipta Alþingi Íslendinga stjórnarskrárgjafavaldinu. Hann myndi flytja eins margar ræður og hann þyrfti til að koma í veg fyrir það. Heiður Alþingis væri í húfi. Siv Friðleifsdóttir sagðist hafa átt von á því að Sjálfstæðisflokkurinn myndi taka upp einhverra aðra taktík eftir páskahelgina þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði þurft að þola smá ágjöf. Hún hefði því átt von á því að Sjálfstæðisflokkurinn myndi láta af málþófi. Ræða Björns hefði því valdið henni smá vonbrigðum. Alþingi hefði ekki burði til þess að endurskoða stjórnarskrána. Þess vegna væri þörf á stjórnlagaþingi sem væri kosið af fólkinu í landinu. Í andsvari sínu við ræðu Sivjar hvatti Björn Bjarnason kjósendur til þess að kjósa ekki til Alþingis þá sem ætluðu að svipta Alþingi stjórnarskrárgjafavaldinu. Kosningar 2009 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Umræður um stjórnskipunarfrumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra héldu áfram á Alþingi í dag. Helst var deilt um þá hugmynd að setja á fót stjórnlagaþing til að endurskoða stjórnarskrána. Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagðist vera að víkja af þingi og hann ætlaði ekki að láta það verða sitt síðasta verk að svipta Alþingi Íslendinga stjórnarskrárgjafavaldinu. Hann myndi flytja eins margar ræður og hann þyrfti til að koma í veg fyrir það. Heiður Alþingis væri í húfi. Siv Friðleifsdóttir sagðist hafa átt von á því að Sjálfstæðisflokkurinn myndi taka upp einhverra aðra taktík eftir páskahelgina þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði þurft að þola smá ágjöf. Hún hefði því átt von á því að Sjálfstæðisflokkurinn myndi láta af málþófi. Ræða Björns hefði því valdið henni smá vonbrigðum. Alþingi hefði ekki burði til þess að endurskoða stjórnarskrána. Þess vegna væri þörf á stjórnlagaþingi sem væri kosið af fólkinu í landinu. Í andsvari sínu við ræðu Sivjar hvatti Björn Bjarnason kjósendur til þess að kjósa ekki til Alþingis þá sem ætluðu að svipta Alþingi stjórnarskrárgjafavaldinu.
Kosningar 2009 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira