Dallas vann Cleveland án Dirk Nowitzki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2009 09:00 LeBron James og félagar í Cleveland töpuðu fyrir Dallas í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann. Tim Thomas kom inn í byrjunarliðið fyrir Dirk og skoraði 22 stig. Jason Terry var með 19 stig og Jason Kidd skoraði 10 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James var með 25 stig fyrir Cleveland sem hafði fyrir leikinn unnið fimm sigra í röð. Shaquille O'Neal var aðeins með fimm stig en hann hitti bara úr 1 af 7 skotum sínum. Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik og þann 22. af 26 leikjum á tímabilinu þegar liðið vann 93-81 sigur á Detroit Pistons. Kobe Bryant var með 28 stig en Rodney Stuckey skoraði 16 stig fyrir Detroit. Paul Pierce var með 29 stig og hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum þegar Boston Celtics komst aftur á sigurbraut með 122-104 sigri á Minnesota Timberwolves. Kendrick Perkins (14 stig og 11 fráköst) og Rajon Rondo (13 stig og 15 stoðsendingar) voru einnig sterkir hjá Boston sem endaði 11 leikja sigurgöngu sína kvöldið áður. Jonny Flynn var með 21 stig fyrir Minnesota. Zach Randolph var með 32 stig og 24 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 102-96 sigur á Denver Nuggets en það dugði ekki Denver að Carmelo Anthony skyldi skora 41 stig. Brandon Roy skoraði 11 af 28 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Portland Trail Blazers vann 102-95 sigur á Miami Heat. Dwyane Wade var með 28 stig og 10 stoðsendingar fyrir Miami en hitti aðeins úr 13 af 31 skoti sínu. Chris Bosh var með 25 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors vann 98-92 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 21 stig og tók 12 fráköst í 11. tapi New Orleans í síðustu 13 leikjum. Chris Paul var með 10 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Wilson Chandler var með 26 stig fyrir New York Knicks og Danilo Gallinari bætti við 21 stigi þegar liðið vann 98-94 sigur á Charlotte Bobcats. David Lee var einnig með 15 stig og 15 fráköst í sjötta sigri Knicks í síðustu átta leikjum. Raymond Felton var með 27 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte. NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann. Tim Thomas kom inn í byrjunarliðið fyrir Dirk og skoraði 22 stig. Jason Terry var með 19 stig og Jason Kidd skoraði 10 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James var með 25 stig fyrir Cleveland sem hafði fyrir leikinn unnið fimm sigra í röð. Shaquille O'Neal var aðeins með fimm stig en hann hitti bara úr 1 af 7 skotum sínum. Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik og þann 22. af 26 leikjum á tímabilinu þegar liðið vann 93-81 sigur á Detroit Pistons. Kobe Bryant var með 28 stig en Rodney Stuckey skoraði 16 stig fyrir Detroit. Paul Pierce var með 29 stig og hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum þegar Boston Celtics komst aftur á sigurbraut með 122-104 sigri á Minnesota Timberwolves. Kendrick Perkins (14 stig og 11 fráköst) og Rajon Rondo (13 stig og 15 stoðsendingar) voru einnig sterkir hjá Boston sem endaði 11 leikja sigurgöngu sína kvöldið áður. Jonny Flynn var með 21 stig fyrir Minnesota. Zach Randolph var með 32 stig og 24 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 102-96 sigur á Denver Nuggets en það dugði ekki Denver að Carmelo Anthony skyldi skora 41 stig. Brandon Roy skoraði 11 af 28 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Portland Trail Blazers vann 102-95 sigur á Miami Heat. Dwyane Wade var með 28 stig og 10 stoðsendingar fyrir Miami en hitti aðeins úr 13 af 31 skoti sínu. Chris Bosh var með 25 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors vann 98-92 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 21 stig og tók 12 fráköst í 11. tapi New Orleans í síðustu 13 leikjum. Chris Paul var með 10 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Wilson Chandler var með 26 stig fyrir New York Knicks og Danilo Gallinari bætti við 21 stigi þegar liðið vann 98-94 sigur á Charlotte Bobcats. David Lee var einnig með 15 stig og 15 fráköst í sjötta sigri Knicks í síðustu átta leikjum. Raymond Felton var með 27 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira