Nafn: Darri Rafn Hólmarsson & Rakel Sigurðardóttir
Aldur: D: 18 ára og R: 17 ára
Skóli: Menntaskólinn á Akureyri
Nám: Bæði á Félagsfræðibraut
Hvaða lag eruð þið að syngja í keppninni? Í minni mínu
Ertu á lausu? Bæði á lausu
Fyrirmynd í söng: Leoncie
Hvað ætlar þú að gera eftir að þú hefur sigrað þessa keppni? D: Samþykkja endalaus friend requests og brosa mig í svefn
Hvað myndir þú gera við 100 mills? R: Kaupa geislasverð fyrir öll börnin í Afríku
Ef þú myndir lenda inná lögreglustöð fyrir hvað væri það? R: Fyrir að stalkera Leoncie
Í hverju ertu núna? D: Herklæðum
Vissir þú að... Óskastefnumót Rakelar er að fara á gott LARP. Darri stundar bara stefnumót á MSN með slatta af brosköllum.
