NBA-deildin: Kidd og Nowitzki öflugir í sigri á Lakers Ómar Þorgeirsson skrifar 25. febrúar 2010 09:45 Jason Kidd. Nordic photos/AFP Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. Kobe Bryant tryggði Lakers sem kunnugt er sigurinn gegn Grizzlies í endurkomu leik sínum í fyrrinótt en náði ekki að endurtaka leikinn gegn Mavericks í nótt þar sem þriggja stiga skottilraun hans til að jafna leikinn missti marks þegar skammt lifði leiks. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig en gamla kempan Jason Kidd kom þar næstur með 30 stig, 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Hjá Lakers var Lamar Odom stigahæstur með 21 stig en Bryant kom næstur með 20 stig sem hann skoraði úr 23 skottilraunum sem þykir ekki glæsilegur árangur á þeim bænum. Mavericks var að vinna sinn fimmta leik í röð og þetta var jafnframt sjötti leikurinn í röð sem liðið heldur mótherjum sínum undir 100 stigum. „Við erum búnir að vera að spila fínan varnarleik í síðustu fimm eða sex leikjum. Það er mikilvægt í leikjum sem þessum þar sem við vorum ef til vill ekkert að hitta alltof vel," sagði Kidd í leikslok í nótt.Úrslitin í nótt: Dallas-LA Lakers 101-96 Atlanta-Minnesota 98-92 Toronto-Portlands 87-101 Washington-Memphis 94-99 Chicago-Indiana 120-110 Millwaukee-New Orleans 115-95 Houston-Orlando 92-110 San Antonio-Oklahoma City 95-87 Phoenix-Philadelphia 106-95 Utah-Charlotte 102-93 LA Clippers-Detroit 97-91 NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. Kobe Bryant tryggði Lakers sem kunnugt er sigurinn gegn Grizzlies í endurkomu leik sínum í fyrrinótt en náði ekki að endurtaka leikinn gegn Mavericks í nótt þar sem þriggja stiga skottilraun hans til að jafna leikinn missti marks þegar skammt lifði leiks. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig en gamla kempan Jason Kidd kom þar næstur með 30 stig, 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Hjá Lakers var Lamar Odom stigahæstur með 21 stig en Bryant kom næstur með 20 stig sem hann skoraði úr 23 skottilraunum sem þykir ekki glæsilegur árangur á þeim bænum. Mavericks var að vinna sinn fimmta leik í röð og þetta var jafnframt sjötti leikurinn í röð sem liðið heldur mótherjum sínum undir 100 stigum. „Við erum búnir að vera að spila fínan varnarleik í síðustu fimm eða sex leikjum. Það er mikilvægt í leikjum sem þessum þar sem við vorum ef til vill ekkert að hitta alltof vel," sagði Kidd í leikslok í nótt.Úrslitin í nótt: Dallas-LA Lakers 101-96 Atlanta-Minnesota 98-92 Toronto-Portlands 87-101 Washington-Memphis 94-99 Chicago-Indiana 120-110 Millwaukee-New Orleans 115-95 Houston-Orlando 92-110 San Antonio-Oklahoma City 95-87 Phoenix-Philadelphia 106-95 Utah-Charlotte 102-93 LA Clippers-Detroit 97-91
NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira